Heimir að öllum líkindum til HB Hörður Magnússon og Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2017 19:15 Heimir stýrði FH í áratug og gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. vísir/eyþór Yfirgnæfandi líkur eru á því að Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, taki við færeyska liðinu HB. Þetta er samkvæmt traustum heimildum íþróttadeildar. Heimir er einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu. Leiðir hans og FH skildu í haust eftir 17 ára dvöl hjá félaginu. Heimir var í Færeyjum um helgina og ræddi við forráðamenn HB. Þær viðræður gengu vel og hafa haldið áfram. Það stefnir því í mikið hvalreki fyrir færeyska knattspyrnu að fá Heimi til starfa en búið var að ráða þjálfara hjá sterkustu félögum Pepsi-deildar karla þegar hann kvaddi FH. HB endaði í 5. sæti færeysku deildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Heðin Askham þjálfun liðsins. HB hefur góða reynslu af íslenskum þjálfurum en Kristján Guðmundsson gerði liðið að færeyskum meisturum árið 2010. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. 2. nóvember 2017 16:24 Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. 27. október 2017 19:15 Heimir kom heim með tilboð frá HB Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn. 30. október 2017 18:36 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Yfirgnæfandi líkur eru á því að Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, taki við færeyska liðinu HB. Þetta er samkvæmt traustum heimildum íþróttadeildar. Heimir er einn sigursælasti þjálfari íslenskrar knattspyrnu. Leiðir hans og FH skildu í haust eftir 17 ára dvöl hjá félaginu. Heimir var í Færeyjum um helgina og ræddi við forráðamenn HB. Þær viðræður gengu vel og hafa haldið áfram. Það stefnir því í mikið hvalreki fyrir færeyska knattspyrnu að fá Heimi til starfa en búið var að ráða þjálfara hjá sterkustu félögum Pepsi-deildar karla þegar hann kvaddi FH. HB endaði í 5. sæti færeysku deildarinnar á síðasta tímabili. Að því loknu hætti Heðin Askham þjálfun liðsins. HB hefur góða reynslu af íslenskum þjálfurum en Kristján Guðmundsson gerði liðið að færeyskum meisturum árið 2010.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. 2. nóvember 2017 16:24 Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. 27. október 2017 19:15 Heimir kom heim með tilboð frá HB Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn. 30. október 2017 18:36 Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. 2. nóvember 2017 16:24
Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. 27. október 2017 19:15
Heimir kom heim með tilboð frá HB Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn. 30. október 2017 18:36