Mourinho tilbúinn að selja De Gea ef hann fær Morata í staðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 14:00 De Gea og Morata eru samherjar í spænska landsliðinu. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er tilbúinn að selja David De Gea til Real Madrid fyrir aðeins 22 milljónir punda ef hann fær framherjann Álvaro Morata í staðinn. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. De Gea hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid undanfarin ár en hann er frá Madríd og spilaði áður með erkifjendunum í Atlético. Morata gekk aftur til liðs við Real Madrid síðasta sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Juventus. Morata átti ekki fast sæti í liði Real Madrid í vetur en skoraði samt 20 mörk. United er í framherjaleit og Mourinho hefur mikinn áhuga á að fá Morata á Old Trafford. Eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær sagði Morata að draumur hans væri að spila áfram fyrir Real Madrid. Hann er samt væntanlega á leið frá spænska félaginu og hefur áhuga á reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni að sögn Balague.Jose Mourinho (strangely) 'willing to sell de Gea for £22m in Alvaro Morata swap with Real Madrid' https://t.co/b1AhwipoFi via @SkySports— Guillem Balague (@GuillemBalague) June 4, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. 31. maí 2017 16:00 Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid. 4. júní 2017 11:00 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 1. júní 2017 11:00 Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00 Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2. júní 2017 08:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er tilbúinn að selja David De Gea til Real Madrid fyrir aðeins 22 milljónir punda ef hann fær framherjann Álvaro Morata í staðinn. Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. De Gea hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid undanfarin ár en hann er frá Madríd og spilaði áður með erkifjendunum í Atlético. Morata gekk aftur til liðs við Real Madrid síðasta sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Juventus. Morata átti ekki fast sæti í liði Real Madrid í vetur en skoraði samt 20 mörk. United er í framherjaleit og Mourinho hefur mikinn áhuga á að fá Morata á Old Trafford. Eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær sagði Morata að draumur hans væri að spila áfram fyrir Real Madrid. Hann er samt væntanlega á leið frá spænska félaginu og hefur áhuga á reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni að sögn Balague.Jose Mourinho (strangely) 'willing to sell de Gea for £22m in Alvaro Morata swap with Real Madrid' https://t.co/b1AhwipoFi via @SkySports— Guillem Balague (@GuillemBalague) June 4, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. 31. maí 2017 16:00 Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid. 4. júní 2017 11:00 Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45 Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 1. júní 2017 11:00 Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00 Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2. júní 2017 08:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
United ætlar sér að halda De Gea Markvörðurinn er orðaður við Real Madrid enn einu sinni. 31. maí 2017 16:00
Griezmann verður áfram hjá Atlético Madrid Franski framherjinn Antoine Griezmann verður áfram í herbúðum Atlético Madrid. 4. júní 2017 11:00
Ronaldo skoraði tvö þegar Real Madrid varð Evrópumeistari annað árið í röð Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid vann 1-4 sigur á Juventus í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Þúsaldarvellinum í Cardiff í kvöld. 3. júní 2017 20:45
Griezmann ekki lengur í forgangi hjá Man Utd Kaup á Antoine Griezmann eru ekki lengur í forgangi hjá Manchester United. Breskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. 1. júní 2017 11:00
Carrick búinn að skrifa undir nýjan samning Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. 28. maí 2017 12:00
Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. 2. júní 2017 08:15