Liklegt að fyrstu sumarkaup Manchester United verði á 22 ára gömlum Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2017 08:15 Victor Lindelöf. Vísir/Getty Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. Þetta fullyrðir portúgalska blaðið Record. Record segir frá því að Evrópudeildarmeistararnir ætli að kaupa hinn 22 ára gamla Victor Lindelöf á 33 milljónir punda eða 4,2 milljarða íslenskra króna. Lindelöf hefur verið orðaður við Manchester United síðasta árið og koma fréttirnar því ekki mikið á óvart. Manchester United vann sér sæti í Meistaradeildinni á nýjan leik með sigri á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á dögunum en United ætlar að eyða háum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Victor Lindelöf kom til Benfica í desember 2011 þá aðeins sautján ára gamall en hann er fæddur í júlí 1994. Lindelöf spilaði fyrst með unglingaliði portúgalska félagsins en hefur verið með aðalliðinu undanfarnar tvær leiktíðir. Lindelöf hefur orðið portúgalskur meistari með Benfica síðustu þrjú ár en liðið vann tvöfalt í vetur. Lindelöf spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Svía 2016 en hann á að baki ellefu landsleiki og var í EM-hópi liðsins í Frakklandi fyrir ári síðan. Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Manchester United ætlar að hefja verslunarleiðangur sinn í sumar með því að kaupa sænskan miðvörð frá Benfica. Þetta fullyrðir portúgalska blaðið Record. Record segir frá því að Evrópudeildarmeistararnir ætli að kaupa hinn 22 ára gamla Victor Lindelöf á 33 milljónir punda eða 4,2 milljarða íslenskra króna. Lindelöf hefur verið orðaður við Manchester United síðasta árið og koma fréttirnar því ekki mikið á óvart. Manchester United vann sér sæti í Meistaradeildinni á nýjan leik með sigri á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á dögunum en United ætlar að eyða háum upphæðum í nýja leikmenn í sumar. Victor Lindelöf kom til Benfica í desember 2011 þá aðeins sautján ára gamall en hann er fæddur í júlí 1994. Lindelöf spilaði fyrst með unglingaliði portúgalska félagsins en hefur verið með aðalliðinu undanfarnar tvær leiktíðir. Lindelöf hefur orðið portúgalskur meistari með Benfica síðustu þrjú ár en liðið vann tvöfalt í vetur. Lindelöf spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Svía 2016 en hann á að baki ellefu landsleiki og var í EM-hópi liðsins í Frakklandi fyrir ári síðan.
Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira