ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. maí 2017 07:00 Ekki er lengur hægt að flýja Mósúl líkt og þessir borgarar gerðu fyrr á árinu. Nordicphotos/AFP Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir vitnum og írösku lögreglunni en írakski herinn þjarmar nú að hryðjuverkamönnunum og virðist ætla að vinna borgina aftur af þeim eftir sjö mánaða orrustu. Að sögn vitna og lögreglu eru jarðsprengjurnar grafnar til þess að koma í veg fyrir að almennir borgarar flýi borgina. Írakski herinn hefur greint frá því að vígamennirnir nýti sér hundruð þúsunda borgara sem varnarvegg gegn árásum Írakshers. Sókn Íraka hefur gengið vel og heldur ISIS nú einungis tólf ferkílómetra hverfi sem kallað er Gamla borgin. Hverfið er fjölmennt og götur þröngar. Því þurfa írakskir hermenn að skilja bíla og skriðdreka eftir og sækja fótgangandi inn í hverfið. Í samtali við ríkissjónvarp Íraks sagði hershöfðinginn Abdul Ghani al-Assadi að stefnt væri að því að ná borginni á vald Íraka fyrir hinn helga mánuð ramadan. Hann hefst í lok maímánaðar. Þá sagði hann að ISIS hefði sprengt þrjátíu bílsprengjur undanfarna tvo daga í baráttunni við hermenn hans. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira
Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. Frá þessu greindi Reuters í gær og hafði eftir vitnum og írösku lögreglunni en írakski herinn þjarmar nú að hryðjuverkamönnunum og virðist ætla að vinna borgina aftur af þeim eftir sjö mánaða orrustu. Að sögn vitna og lögreglu eru jarðsprengjurnar grafnar til þess að koma í veg fyrir að almennir borgarar flýi borgina. Írakski herinn hefur greint frá því að vígamennirnir nýti sér hundruð þúsunda borgara sem varnarvegg gegn árásum Írakshers. Sókn Íraka hefur gengið vel og heldur ISIS nú einungis tólf ferkílómetra hverfi sem kallað er Gamla borgin. Hverfið er fjölmennt og götur þröngar. Því þurfa írakskir hermenn að skilja bíla og skriðdreka eftir og sækja fótgangandi inn í hverfið. Í samtali við ríkissjónvarp Íraks sagði hershöfðinginn Abdul Ghani al-Assadi að stefnt væri að því að ná borginni á vald Íraka fyrir hinn helga mánuð ramadan. Hann hefst í lok maímánaðar. Þá sagði hann að ISIS hefði sprengt þrjátíu bílsprengjur undanfarna tvo daga í baráttunni við hermenn hans.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Sjá meira