Deiluaðilar vinna nú loks saman Sveinn Arnarsson skrifar 15. mars 2017 07:00 Samningurinn var undirritaður í landbúnaðarráðuneytinu í gær. vísir/anton brink „Hér er á ferðinni brýnt mál sem hefði að mínu mati átt að vera farið af stað fyrir löngu,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um samning Landgræðslunnar, Samtaka sauðfjárbænda og Bændasamtaka Íslands um heildarmat á ástandi gróðurs og jarðvegs á Íslandi.Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.Samkomulag milli þessara aðila er sögulegt því deilur hafa verið uppi í áratugi um jarðvegseyðingu af völdum sauðfjárræktar og ofbeit. Sitt hefur hverjum sýnst í þeim efnum. „Ég skal viðurkenna að þetta hefur verið umdeilt í langan tíma. Verkefnið er einmitt til að reyna að ná betri sátt um hvernig við metum og nýtum landið,“ segir Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. „Nú vinnum við saman að því að búa til öflugra vöktunarkerfi á því í hvaða ástandi landið er og hvað það þolir og vonumst við til þess að almenn sátt náist um kerfið. Þorgerður Katrín telur hér um stefnubreytingu að ræða. „Þetta er algjör nýlunda og nýbreytni að menn taki höndum saman, landgræðsla og Samtök sauðfjárbænda, og fari yfir þetta brýna mál. Aðilar eru sammála um að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda landsins og heildstæð vöktun verður til með þessu. Það er gaman að verða vitni að þessu.“ Markmið samningsins er að þróa sjálfbærnivísa um nýtingu gróðurs, meta gróður og jarðveg landsins og vakta breytingar. Verkefnið mun kosta um þrjátíu milljónir króna á hverju ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
„Hér er á ferðinni brýnt mál sem hefði að mínu mati átt að vera farið af stað fyrir löngu,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um samning Landgræðslunnar, Samtaka sauðfjárbænda og Bændasamtaka Íslands um heildarmat á ástandi gróðurs og jarðvegs á Íslandi.Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna.Samkomulag milli þessara aðila er sögulegt því deilur hafa verið uppi í áratugi um jarðvegseyðingu af völdum sauðfjárræktar og ofbeit. Sitt hefur hverjum sýnst í þeim efnum. „Ég skal viðurkenna að þetta hefur verið umdeilt í langan tíma. Verkefnið er einmitt til að reyna að ná betri sátt um hvernig við metum og nýtum landið,“ segir Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna. „Nú vinnum við saman að því að búa til öflugra vöktunarkerfi á því í hvaða ástandi landið er og hvað það þolir og vonumst við til þess að almenn sátt náist um kerfið. Þorgerður Katrín telur hér um stefnubreytingu að ræða. „Þetta er algjör nýlunda og nýbreytni að menn taki höndum saman, landgræðsla og Samtök sauðfjárbænda, og fari yfir þetta brýna mál. Aðilar eru sammála um að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda landsins og heildstæð vöktun verður til með þessu. Það er gaman að verða vitni að þessu.“ Markmið samningsins er að þróa sjálfbærnivísa um nýtingu gróðurs, meta gróður og jarðveg landsins og vakta breytingar. Verkefnið mun kosta um þrjátíu milljónir króna á hverju ári. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira