Rooney og Martial ekki með á fimmtudag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. mars 2017 12:06 Wayne Rooney í leik með United. vísir/getty Hvorki Wayne Rooney né Anthony Martial verða með Manchester United þegar liðið tekur á móti Rostov frá Rússlandi í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Rússlandi í síðustu viku en í millitíðinni tapaði United fyrir Chelsea í ensku bikarkeppninni, 1-0, á mánudagskvöld. Jose Mouriho, stjóri United, staðfesti að Rooney hafi fengið högg á hnéð og verði því meðhöndlun næstu dagana. Martial meiddist fyrir leikinn gegn Chelsea og hefur ekki náð sér. Zlatan Ibrahimovic verður þó á sínum stað í leikmannahópi United en hann er að taka út þriggja leikja bann í keppnunum heima fyrir. Mourinho sagði að leikmenn hefðu hagað sér fagmannlega eftir tapið gegn Chelsea á mánudag, þrátt fyrir ferðalög síðustu daga og vikna. „Þeir voru allir mættir á æfingu klukkan 12.30 í gær [þriðjudag]. Þeir eru miklir og góðir atvinnumenn og það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að loka heimavelli Rostov Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni. 15. mars 2017 12:30 Mourinho: Trúi varla að við eigum að spila á þessum velli Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við vallaraðstæður sem hans liði er boðið upp á gegn Rostov í Evrópudeildinni á morgun. 8. mars 2017 13:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjá meira
Hvorki Wayne Rooney né Anthony Martial verða með Manchester United þegar liðið tekur á móti Rostov frá Rússlandi í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á fimmtudag. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Rússlandi í síðustu viku en í millitíðinni tapaði United fyrir Chelsea í ensku bikarkeppninni, 1-0, á mánudagskvöld. Jose Mouriho, stjóri United, staðfesti að Rooney hafi fengið högg á hnéð og verði því meðhöndlun næstu dagana. Martial meiddist fyrir leikinn gegn Chelsea og hefur ekki náð sér. Zlatan Ibrahimovic verður þó á sínum stað í leikmannahópi United en hann er að taka út þriggja leikja bann í keppnunum heima fyrir. Mourinho sagði að leikmenn hefðu hagað sér fagmannlega eftir tapið gegn Chelsea á mánudag, þrátt fyrir ferðalög síðustu daga og vikna. „Þeir voru allir mættir á æfingu klukkan 12.30 í gær [þriðjudag]. Þeir eru miklir og góðir atvinnumenn og það er það eina sem ég get sagt,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Búið að loka heimavelli Rostov Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni. 15. mars 2017 12:30 Mourinho: Trúi varla að við eigum að spila á þessum velli Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við vallaraðstæður sem hans liði er boðið upp á gegn Rostov í Evrópudeildinni á morgun. 8. mars 2017 13:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjá meira
Búið að loka heimavelli Rostov Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, gagnrýndi UEFA harkalega fyrir viku síðan þar sem sambandið leyfði Rostov að spila gegn Man. Utd á handónýtum heimavelli sínum í Evrópudeildinni. 15. mars 2017 12:30
Mourinho: Trúi varla að við eigum að spila á þessum velli Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við vallaraðstæður sem hans liði er boðið upp á gegn Rostov í Evrópudeildinni á morgun. 8. mars 2017 13:30
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40
Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 14. mars 2017 22:30