Efnilegasti leikmaður Liverpool með þrennu á móti Brasilíu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 14:30 Rhian Brewster fagnar í leiknum í dag. Vísir/Getty Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Rhian Brewster er nafn sem fótboltaáhugafólk getur farið að leggja á minnið en þessi stórefnilegi sóknarmaður hefur farið á kostum með sautján ára landsliði Englendinga á HM U-17 í Indlandi. Sautján ára landsliðið er enn eitt unglingalandslið Englendinga sem er að gera frábæra hluti á stórmótum en undanfarin ár hefur hvert liðið á fætur öðrum náð mjög góðum árangri á HM eða EM. Rhian Brewster skoraði þrennu fyrir enska landsliðið í dag í 3-1 sigri á Brasilíu í undanúrslitaleik heimsmeistarakeppninnar. Alls mættu yfir 63 þúsund áhorfendur á leikinn sem fór fram á Salt Lake leikvanginum í Kolkata.Hat trick for Brewster! Liverpool have a player here! pic.twitter.com/esfWYD0Xlk — Liverpool FC News (@LivEchoLFC) October 25, 2017 Brewster skoraði mörkin sín á 10. mínútu, á 39. mínútu og á 77. mínútu. Brassarnir jöfnuðu metin á 21. mínútu. Í öllum þremur mörkunum var Brewster á hárréttum stað á hárréttum tíma. Þetta var önnur þrenna hans í röð því hann skoraði einnig þrennu í 4-1 sigri á Bandaríkjamönnum í átta liða úrslitunum. Þá skoraði hann í vítaspyrnukeppninni á móti Japan í sextán liða úrslitunum.Liverpool youngster Rhian Brewster scores a hattrick for England against Brazil to send them to the U17 World Cup final - pic.twitter.com/V2D8y4FuSS — LFC News (@LFCTransferNRS) October 25, 2017 England mætir annaðhvort Spáni eða Malí í úrslitaleiknum á laugardaginn. Rhian Brewster er nú markahæsti maður keppninnar með sjö mörk en það eru tveimur mörkum meira en næstu menn.Liverpool's Rhian Brewster on course to join this mixed bunch of former winners of the U17 World Cup Golden Shoe. The unclickable "David" went on to become a hedge fund manager. pic.twitter.com/ECfTVf9U0l — Adam Hurrey (@FootballCliches) October 25, 2017 Rhian Brewster er fæddur í London en kom til Liverpool frá Chelsea þegar hann var fimmtán ára gamall. Brewster hefur ekki enn spilað með aðalliði Liverpool en hann skoraði og gaf tvær stoðsendingar á félaga sína í 23 ára liði félagsins áður en hann fór til Indlands með 17 ára landsliðinu.Rhian Brewster.Vísir/Getty
Enski boltinn Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira