Pieta Ísland hlýtur 24 milljón króna styrk frá Velferðarráðuneytinu Þórdís Valsdóttir skrifar 25. október 2017 18:03 Forseti Íslands tilkynnti í síðasta mánuði að Pieta-húsið myndi opna á Baldursgötu 7 í Reykjavík þann 1. desember næstkomandi. Facebook/Pieta Ísland Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag. Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, undirritaði í dag samning við Pieta Ísland um 24 milljóna króna rekstrarstyrk frá velferðarráðuneytinu til tveggja ára. Þetta kom fram í fréttatilkynningu í dag. Pieta Ísland eru samtök gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og er helsta markmið samtakanna að vinna gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða með ókeypis ráðgjöf. Pieta Ísland undirbýr stofnun Pieta húss að írskri fyrirmynd þar sem allir sem eru í sjálfsvígshættu eða glíma við sjálfsskaðavanda og aðstandendur þeirra eiga greiðan aðgang að gjaldfrjálsri ráðgjöf. Pieta húsið verður staðsett að Baldursgötu 7 í Reykjavík og stefnt er að opnun þess 1. desember næstkomandi. Pieta húsið mun geta náð til 81 prósent landsmanna en stefnt er að því að opna Pieta skjól á landsbygðinni í framtíðinni. Með komu í húsið munu einstaklingar sem þurfa á aðstoð að halda, eiga kost á að fá þjónustu innan 24 stunda frá því að leitað er eftir aðstoð. Boðið verður upp á fimmtán ókeypis viðtöl fyrir þá sem eru í sjálfsvígshugleiðingum og fimm ókeypis viðtöl fyrir aðstandendur og munu fagaðilar sjá um viðtölin. Í fréttatilkynningunni kom fram að ein af forsendum fyrir styrk ráðuneytisins var að Pieta Ísland hefði náð samvinnu við fleiri styrktaraðila um fjármögnun og rekstur hússins. „Í mínum huga er enginn vafi um að það sé bæði rétt og skylt að styrkja þetta verkefni. Það er knýjandi þörf fyrir stuðning og aðstoð við fólk í þessum vanda, bæði einstaklingana sjálfa og þeirra nánustu - aðstoð sem er aðgengileg nær tafarlaust og veitt af sérfræðingum“ sagði Þorsteinn Víglundsson þegar hann og Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Pieta Ísland, undirrituðu samninginn í dag.
Tengdar fréttir Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53 Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Fyrsta sjálfsvígsforvarnarhúsið opnar á Baldursötu 1. desember Forseti Íslands tilkynnti á Góðgerðardegi Kringlunnar fyrir Pieta Ísland að Pieta-húsið sem samtökin stefna að því að opna 1.desember verður á Baldursgötu 7 Í Reykjavík. 22. september 2017 15:27
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. 25. ágúst 2017 17:53