Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 16:30 vísir/getty Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram
Ítalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Sjá meira