Messi bestur í heimi samkvæmt sérfræðingum The Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2017 18:45 Lionel Messi hefur skorað eins og óður maður á Spáni í vetur. vísir/getty Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati sérfræðinga The Guardian. Argentínumaðurinn tekur toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var valinn bestur í fyrra. Messi og Ronaldo hafa skipst á því að vera á toppi listans síðan byrjað var að gera hann 2012. Litlu munaði á þessum snillingum í ár en Messi fékk aðeins 42 stigum meira en Ronaldo. Neymar, dýrasti fótboltamaður allra tíma, fer upp um tvö sæti og í 3. sætið. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, fer úr 13. sætinu í það fjórða. Harry Kane, framherji Tottenham, hefur átt frábært ár og stekkur upp um heil 28 sæti; úr 33. sæti í það fimmta. Hann er eini Englendingurinn á meðal 30 efstu á listanum. Luka Modric er í 6. sæti, Robert Lewandowski í því sjöunda og Kylian Mbappé kemur nýr inn á listann í 8. sæti. Real Madrid á flesta leikmenn á listanum, eða 13 talsins. Barcelona á 10 fulltrúa og Bayern München, Manchester City og Paris Saint-Germain átta hver. Spánn á flesta leikmenn á listanum, eða 17 talsins. Frakkland á 12 og Brasilía 10.20 bestu leikmenn heims: 1. Lionel Messi +1 (upp um eitt sæti frá því í fyrra) 2. Cristiano Ronaldo -1 3. Neymar +2 4. Kevin De Bruyne +9 5. Harry Kane +28 6. Luka Modric +6 7. Robert Lewandowski 8. Kylian Mbappé nýr 9. Toni Kroos +12 10. Eden Hazard +25 11. Sergio Ramos +14 12. Isco kemur aftur inn á lista 13. Edinson Cavani +34 14. Paulo Dybala +23 15. Luis Suárez -12 16. Gianluigi Buffon +6 17. N'Golo Kanté -1 18. Antoine Griezmann -14 19. Marcelo +29 20. Sergio Agüero -9Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati sérfræðinga The Guardian. Argentínumaðurinn tekur toppsætið af Cristiano Ronaldo sem var valinn bestur í fyrra. Messi og Ronaldo hafa skipst á því að vera á toppi listans síðan byrjað var að gera hann 2012. Litlu munaði á þessum snillingum í ár en Messi fékk aðeins 42 stigum meira en Ronaldo. Neymar, dýrasti fótboltamaður allra tíma, fer upp um tvö sæti og í 3. sætið. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, fer úr 13. sætinu í það fjórða. Harry Kane, framherji Tottenham, hefur átt frábært ár og stekkur upp um heil 28 sæti; úr 33. sæti í það fimmta. Hann er eini Englendingurinn á meðal 30 efstu á listanum. Luka Modric er í 6. sæti, Robert Lewandowski í því sjöunda og Kylian Mbappé kemur nýr inn á listann í 8. sæti. Real Madrid á flesta leikmenn á listanum, eða 13 talsins. Barcelona á 10 fulltrúa og Bayern München, Manchester City og Paris Saint-Germain átta hver. Spánn á flesta leikmenn á listanum, eða 17 talsins. Frakkland á 12 og Brasilía 10.20 bestu leikmenn heims: 1. Lionel Messi +1 (upp um eitt sæti frá því í fyrra) 2. Cristiano Ronaldo -1 3. Neymar +2 4. Kevin De Bruyne +9 5. Harry Kane +28 6. Luka Modric +6 7. Robert Lewandowski 8. Kylian Mbappé nýr 9. Toni Kroos +12 10. Eden Hazard +25 11. Sergio Ramos +14 12. Isco kemur aftur inn á lista 13. Edinson Cavani +34 14. Paulo Dybala +23 15. Luis Suárez -12 16. Gianluigi Buffon +6 17. N'Golo Kanté -1 18. Antoine Griezmann -14 19. Marcelo +29 20. Sergio Agüero -9Listann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira