Fyrrverandi forseti Perú náðaður Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 09:31 Fujimori hefur átt við heilsubrest að stríða síðustu árin. Hann er nú 79 ára gamall. Vísir/AFP Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, hefur náðað Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta, af heilsufarsástæðum. Fujimori hefur afplánað tuttugu og fimm ára fangelsisdóm vegna mannréttindabrota og spillingar. Ákvörðun Kuczynski um að náða Fujimori kemur aðeins nokkrum dögum eftir að stuðningsmenn Fujimori vörðu hann fyrir ákæru vegna spillingar í þinginu. Stjórnarandstæðingar í Perú saka forsetann um að hafa lofað stuðningsmönnum Fujimori að náða hann í skiptum fyrir stuðning þeirra. Því neitar forsetinn, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fujimori var forseti Perú frá 1990 til 2000. Hann er afar umdeildur á meðal landa sinna. Sumir hafa miklar mætur á honum vegna þess að hann kvað niður uppreisn maóistahreyfingarinnar Skínandi stígs. Aðrir telja hann spilltan einræðisherra. Árið 1992 leysti Fujimori upp þingið og dómstólana og tók sér alræðisvald í Perú með stuðningi hersins. Valdatökuna réttlætti hann með því að þingi og dómstólar hefðu staðið í vegi fyrir baráttu hans gegn uppreisnarmönnunum. Hann var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa heimilað dauðasveitum að myrða fólk án dóms og laga árið 2009. Tveimur árum fyrr hafði Fujimori verið dæmdur í fangelsi fyrir mútur og misnotkun valds. Fujimori er nú 79 ára gamall. Hann var nýlega færðurá sjúkrahús með lágan blóðþrýsting og hjartsláttarflökt. Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Pedro Pablo Kuczynski, forseti Perú, hefur náðað Alberto Fujimori, fyrrverandi forseta, af heilsufarsástæðum. Fujimori hefur afplánað tuttugu og fimm ára fangelsisdóm vegna mannréttindabrota og spillingar. Ákvörðun Kuczynski um að náða Fujimori kemur aðeins nokkrum dögum eftir að stuðningsmenn Fujimori vörðu hann fyrir ákæru vegna spillingar í þinginu. Stjórnarandstæðingar í Perú saka forsetann um að hafa lofað stuðningsmönnum Fujimori að náða hann í skiptum fyrir stuðning þeirra. Því neitar forsetinn, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Fujimori var forseti Perú frá 1990 til 2000. Hann er afar umdeildur á meðal landa sinna. Sumir hafa miklar mætur á honum vegna þess að hann kvað niður uppreisn maóistahreyfingarinnar Skínandi stígs. Aðrir telja hann spilltan einræðisherra. Árið 1992 leysti Fujimori upp þingið og dómstólana og tók sér alræðisvald í Perú með stuðningi hersins. Valdatökuna réttlætti hann með því að þingi og dómstólar hefðu staðið í vegi fyrir baráttu hans gegn uppreisnarmönnunum. Hann var meðal annars sakfelldur fyrir að hafa heimilað dauðasveitum að myrða fólk án dóms og laga árið 2009. Tveimur árum fyrr hafði Fujimori verið dæmdur í fangelsi fyrir mútur og misnotkun valds. Fujimori er nú 79 ára gamall. Hann var nýlega færðurá sjúkrahús með lágan blóðþrýsting og hjartsláttarflökt.
Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira