Risastórt málverk af typpi fékk ekki að standa lengi Þórdís Valsdóttir skrifar 28. desember 2017 14:35 Málverkið stóð einungis í nokkra daga áður en málað var yfir það. Instagram/Carolina Falkholt Sænska listakonan Carolina Falkholt málaði gríðarstóran getnaðarlim á húsvegg við götuna Broome St. í New York á aðfangadagskvöld. Veggmyndin fékk ekki að standa lengi því málað var yfir hana að beiðni húseiganda eftir einungis nokkra daga. Falkholt var fengin til að gera verkið af listasamtökum í hverfinu en ekki virðist ljóst hvort samþykki húseigandans hafi legið fyrir. Falkholt hefur einnig málað stærðarinnar málverk af píku á annað hús í New York og sagði í viðtali við NBC að málverkin snerust um það fólk ætti ekki að skammast sín fyrir líkama sinn og sjálft sig sem kynveru. „Það að tala um þetta efni opinberlega er nauðsyn fyrir helbrigðan og friðsamlegan heim,“ sagði Falkholt og bætti við að listin væri einn af fáum vettvöngum þar sem enn væri hægt að tjá sig frjálslega. Íbúar í hverfinu voru heldur ósáttir með myndina og beindu óánægju sinni til borgaryfirvalda og kröfðust þess að málað yrði yfir myndina. Falkholt birti mynd af málverkinu á Instagram síðu sinni og viðbrögðin leyndu sér ekki. Instagram notendum blöskraði mörgum hverjum myndin, en einnig voru margir sem studdu listakonuna. NO TIME 4 BALL$$ . . . I have never heard so much laughter and seen so many happy faces behind my back when painting as for today doing this wall on Broome Street . . . #dick #pussypower #gender #genitalia #sexuality #thenewallen #cock #love #art #spraypaint #gay #flesh #blood #queer #transgender #pussy #ass #anal #genderfluid #pride #bipolar #anxiety #sex #fuck #hardwork #spraypaint #trigger #iscplife #merrychristmas @montanacans @montanacans_usa @newallen_ny #happyholidays #thenewallen @iscp_nyc A post shared by CAROLINA FALKHOLT (@carolinafalkholt) on Dec 24, 2017 at 1:57pm PST Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira
Sænska listakonan Carolina Falkholt málaði gríðarstóran getnaðarlim á húsvegg við götuna Broome St. í New York á aðfangadagskvöld. Veggmyndin fékk ekki að standa lengi því málað var yfir hana að beiðni húseiganda eftir einungis nokkra daga. Falkholt var fengin til að gera verkið af listasamtökum í hverfinu en ekki virðist ljóst hvort samþykki húseigandans hafi legið fyrir. Falkholt hefur einnig málað stærðarinnar málverk af píku á annað hús í New York og sagði í viðtali við NBC að málverkin snerust um það fólk ætti ekki að skammast sín fyrir líkama sinn og sjálft sig sem kynveru. „Það að tala um þetta efni opinberlega er nauðsyn fyrir helbrigðan og friðsamlegan heim,“ sagði Falkholt og bætti við að listin væri einn af fáum vettvöngum þar sem enn væri hægt að tjá sig frjálslega. Íbúar í hverfinu voru heldur ósáttir með myndina og beindu óánægju sinni til borgaryfirvalda og kröfðust þess að málað yrði yfir myndina. Falkholt birti mynd af málverkinu á Instagram síðu sinni og viðbrögðin leyndu sér ekki. Instagram notendum blöskraði mörgum hverjum myndin, en einnig voru margir sem studdu listakonuna. NO TIME 4 BALL$$ . . . I have never heard so much laughter and seen so many happy faces behind my back when painting as for today doing this wall on Broome Street . . . #dick #pussypower #gender #genitalia #sexuality #thenewallen #cock #love #art #spraypaint #gay #flesh #blood #queer #transgender #pussy #ass #anal #genderfluid #pride #bipolar #anxiety #sex #fuck #hardwork #spraypaint #trigger #iscplife #merrychristmas @montanacans @montanacans_usa @newallen_ny #happyholidays #thenewallen @iscp_nyc A post shared by CAROLINA FALKHOLT (@carolinafalkholt) on Dec 24, 2017 at 1:57pm PST
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Sjá meira