Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2017 08:00 Sergio Agüero, David Silva og Kevin De Bruyne skoruðu mörk Manchester City gegn Swansea. vísir/getty Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í Wales í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. City er áfram með 11 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Bournemouth. Liverpool og Arsenal gerðu bæði markalaust jafntefli en Tottenham bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Wembley. Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton sem vann 0-1 sigur á Newcastle United. Þá vann Leicester City sinn fjórða leik í röð er liðið bar sigurorð af Southampton á útivelli, 1-4. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Swansea 0-4 Man CityMan Utd 1-0 BournemouthLiverpool 0-0 West BromWest Ham 0-0 ArsenalTottenham 2-0 BrightonNewcastle 0-1 EvertonSouthampton 1-4 LeicesterMiðvikudagsuppgjör Enski boltinn Tengdar fréttir Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30 Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45 Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í Wales í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. City er áfram með 11 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United tók á móti Bournemouth. Liverpool og Arsenal gerðu bæði markalaust jafntefli en Tottenham bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Wembley. Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton sem vann 0-1 sigur á Newcastle United. Þá vann Leicester City sinn fjórða leik í röð er liðið bar sigurorð af Southampton á útivelli, 1-4. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Swansea 0-4 Man CityMan Utd 1-0 BournemouthLiverpool 0-0 West BromWest Ham 0-0 ArsenalTottenham 2-0 BrightonNewcastle 0-1 EvertonSouthampton 1-4 LeicesterMiðvikudagsuppgjör
Enski boltinn Tengdar fréttir Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30 Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45 Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Fimmtándi sigur City í röð | Rooney tryggði Everton sigur Topplið Man. City missteig sig ekki gegn botnliði Swansea í kvöld og raðaði inn mörkum eins og svo oft áður í vetur. 13. desember 2017 21:30
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30
WBA stöðvaði Liverpool Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan. 13. desember 2017 21:45
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45
Sjáið það sem gerðist í göngunum eftir leik Liverpool og Everton | Myndband Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í Bítlaborgarslagnum á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Það gekk mikið á í leikmannagöngunum eftir leik og nú er hægt að sjá myndband af öllu saman. 13. desember 2017 22:45
Arsenal náði ekki að skora | Spurs vann Brighton David Moyes er að fara að ágætlega af stað með West Ham en hann nældi í stig með sínu liði gegn Arsenal í kvöld. Markalaust í leik liðanna í kvöld. 13. desember 2017 21:45