„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði vel í gærkvöld. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Fleiri fréttir „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn