„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson spilaði vel í gærkvöld. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, átti flottan leik fyrir sitt lið þegar að það lagði Newcastle, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Everton er komið á gott skrið eftir að Stóri Sam Allardyce tók við liðinu en það er búið að innbyrða tíu stig af tólf mögulegum í síðustu fjórum leikjum og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fimm. Gylfi Þór fær hæstu einkunn ásamt varnarmanninum Ashley Williams í einkunnagjöf Liverpool-blaðsins Liverpool Echo. „Kraftmikill eins og alltaf og lagði sig allan fram, bæði í vörn og sókn. Alltaf líklegur til að gefa lykilsendingar,“ segir í umsögn um Gylfa.Stuðningsmenn Everton verða líka alltaf hrifnari af íslenska landsliðsmanninum en farið er fögrum orðum um hann á Royal Blue Mersey, stuðningsmannasíðu Everton á SB Nation. „Það gekk ekkert hjá Ronald Koeman að láta Gylfa og Wayne Rooney spila saman, en þeir hafa spilað mun betur eftir komu Sam Allardyce. Í raun var leikurinn í gær líklega sá besti hjá íslenska landsliðsmanninum síðan hann gekk í raðir Everton fyrir metfé í sumar,“ er sagt um Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var sjálfur sultuslakur þegar að hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og var ekkert að fara fram úr sjálfum sér þrátt fyrir betra gengi upp á síðkastið. „Auðvitað er andrúmsloftið betra í klefanum þegar að liðið vinnur nokkra leiki og vonandi erum við að snúa genginu við. Við þurfum að byggja á þessu yfir jólavertíðina,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00 Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14. desember 2017 11:00
Gylfi og félagar fá ekkert jólapartí Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur slegið árlegan jólafögnuð leikmanna liðsins af. Hann segir að liðið verði að koma sér í betri stöðu áður en það fagni. 13. desember 2017 10:30
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00