Steinmeier segir flokkunum að halda viðræðum áfram Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2017 14:34 Frank-Walter Steinmeier er forseti Þýskalands. Vísir/AFP Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur beint þeim orðum til leiðtoga þýsku stjórnmálaflokkanna að halda viðræðum um stjórnarmyndun áfram. Steinmeier greindi frá þessu klukkan 13:30 í dag þegar hann las yfirlýsingu forseta í beinni sjónvarpsútsendingu. Stjórnarmyndunarviðræðum Kristilegra demókrata (CDU, CSU), Frjálslynda flokksins (FDP) og Græningja var slitið í gærkvöldi, en það voru Frjálslyndir sem slitu viðræðunum og sögðu skorta traust milli flokkanna. Fyrir ávarp Steinmeier hafði mikið verið fjallað um hver næstu skref yrðu varðandi stjórnarmyndun þar sem þeir möguleikar voru meðal annars nefndir að boðað yrði til nýrra kosninga eða að Merkel yrði falið að mynda minnihlutastjórn. Steinmeier nefndi að hann myndi á næstu dögum ræða við fulltrúa flokkanna sem hafa átt í viðræðum og sömuleiðis þeirra sem ekki hafa tekið þátt.Schulz fundar á miðvikudag Martin Schulz, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, greindi frá því í morgun að hann muni funda með forsetanum á miðvikudag. Schulz sagði eftir kosningar að Jafnaðarmenn myndu verða í stjórnarandstöðu á kjörtímabilinu eftir að hafa beðið mikinn ósigur í kosningunum. Stjórnarflokkarnir Kristilegir demókratar (CDU og CSU) og Jafnaðarmenn (SPD) misstu mikið fylgi í kosnningunum í september og hægri popúlistaflokkurinn AfD náði í fyrsta sinn mönnum á þýska þingið. Þá náði FDP aftur mönnum á þing eftir að hafa misst þá alla í kosningunum 2013.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22