Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 15:09 49 karlar skrifuðu undir ákallið. Vísir/Ernir Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson
MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira