Turnbull búinn að missa meirihlutann eftir enn eina afsögnina Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2017 09:13 Malcolm Turnbull tók við embætti forsætisráðherra Ástralíu árið 2015. Vísir/afp Stjórn Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, hefur misst meirihluta sinn á þingi eftir enn einn þingmaðurinn hefur neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. Þingmaðurinn John Alexander, sem er fyrrverandi tennisstjarna, sagðist ætla segja af sér þar sem hann „gæti ekki lengur staðið í þeirri trú“ að hann væri einungis með ástralskt ríkisfang. Stjórnarskrá landsins kveður á um að þingmenn megi ekki vera með tvöfalt ríkisfang. Umræðan í kringum þetta ákvæði stjórnarskrárinnar hefur þegar leitt til afsagnar aðstoðarforsætisráðherra landsins og fimm þingmanna til viðbótar. Í frétt BBC kemur fram að Turnbull ætli ekki að boða til kosninga þar sem hann segist njóta stuðnings tveggja óháðra þingmanna. Hæstiréttur Ástralíu komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce, sem á föður sem fæddist í Nýja-Sjálandi, auk hinna þingmannanna hafi brotið kosningareglur varðandi ríkisborgararétt. Stjórnarflokkarnir, undir forystu Frjálslynda flokksins, eru nú með 74 þingmenn, en Jafnaðarmannaflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu er með 69 þingmenn. Þá eru fimm óháðir þingmenn. Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Stjórn Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, hefur misst meirihluta sinn á þingi eftir enn einn þingmaðurinn hefur neyðst til að segja af sér vegna reglna um að þingmönnum er meinað að vera með tvöfalt ríkisfang. Þingmaðurinn John Alexander, sem er fyrrverandi tennisstjarna, sagðist ætla segja af sér þar sem hann „gæti ekki lengur staðið í þeirri trú“ að hann væri einungis með ástralskt ríkisfang. Stjórnarskrá landsins kveður á um að þingmenn megi ekki vera með tvöfalt ríkisfang. Umræðan í kringum þetta ákvæði stjórnarskrárinnar hefur þegar leitt til afsagnar aðstoðarforsætisráðherra landsins og fimm þingmanna til viðbótar. Í frétt BBC kemur fram að Turnbull ætli ekki að boða til kosninga þar sem hann segist njóta stuðnings tveggja óháðra þingmanna. Hæstiréttur Ástralíu komst að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce, sem á föður sem fæddist í Nýja-Sjálandi, auk hinna þingmannanna hafi brotið kosningareglur varðandi ríkisborgararétt. Stjórnarflokkarnir, undir forystu Frjálslynda flokksins, eru nú með 74 þingmenn, en Jafnaðarmannaflokkurinn, sem er í stjórnarandstöðu er með 69 þingmenn. Þá eru fimm óháðir þingmenn.
Tengdar fréttir Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Gátan um Barnaby ráðin Ástralski aðstoðarforsætisráðherrann Barnaby Joyce og fjórir aðrir þingmenn á ástralska þinginu hafa verið sviptir þingsætum sínum 27. október 2017 07:14