Vandræðalegt víkingaklapp í Katar Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 13:09 Víkingaklappið heppnast alltaf vel á Laugardalsvelli. Vísir/Vilhelm Jo Gasiorowska, fréttamaður Al Jazeera, mætti á æfingasvæði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Katar í vikunni og fékk þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theódór Elmar Bjarnason til að svara spurningum aðdáenda víðsvegar um heim. Spurningarnar voru af öllum toga. Þar á meðal voru þeir spurðir hvaða lið þeir vilja forðast að mæta á HM næsta sumar og hvort að heimsfrægð landsliðsins hafi haft einhver áhrif á líf þeirra. Kári sagðist ekki vilja mæta Þýskalandi og Brasilíu. Ástæðan sem hann gaf var einföld. Hann vill ekki lenda í því að vera niðurlægður á fótboltavellinum þegar að allur heimurinn er að horfa á. Þá sögðust stárkarnir kippa sér lítið upp við frægðina sem hefur fylgt góðu gengi landsliðsins. Strákarnir voru einnig spurðir hvort það væri satt að það sé enginn Mcdonalds staður á Íslandi og hvort þeir færu á Mcdonalds í æfingar- og keppnisferðum ef svo væri. Svarið var stutt og laggott, nei. Greinilegt að landsliðsmennirnir sakna ekki gamla Mcdonalds staðarins í Skeifunni. Að lokum barst talið að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi Jo strákunum myndband af tilraun fréttamanna Al Jazeera við að taka víkingaklappið. Skoraði þessi tilraun þeirra ekki hátt hjá landsliðsmönnunum okkar, sem gáfu fréttamönnum Al Jazeera 5 í einkunn af 10 mögulegum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Sjá meira
Jo Gasiorowska, fréttamaður Al Jazeera, mætti á æfingasvæði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Katar í vikunni og fékk þá Kára Árnason, Ara Frey Skúlason og Theódór Elmar Bjarnason til að svara spurningum aðdáenda víðsvegar um heim. Spurningarnar voru af öllum toga. Þar á meðal voru þeir spurðir hvaða lið þeir vilja forðast að mæta á HM næsta sumar og hvort að heimsfrægð landsliðsins hafi haft einhver áhrif á líf þeirra. Kári sagðist ekki vilja mæta Þýskalandi og Brasilíu. Ástæðan sem hann gaf var einföld. Hann vill ekki lenda í því að vera niðurlægður á fótboltavellinum þegar að allur heimurinn er að horfa á. Þá sögðust stárkarnir kippa sér lítið upp við frægðina sem hefur fylgt góðu gengi landsliðsins. Strákarnir voru einnig spurðir hvort það væri satt að það sé enginn Mcdonalds staður á Íslandi og hvort þeir færu á Mcdonalds í æfingar- og keppnisferðum ef svo væri. Svarið var stutt og laggott, nei. Greinilegt að landsliðsmennirnir sakna ekki gamla Mcdonalds staðarins í Skeifunni. Að lokum barst talið að sjálfsögðu að víkingaklappinu víðfræga og sýndi Jo strákunum myndband af tilraun fréttamanna Al Jazeera við að taka víkingaklappið. Skoraði þessi tilraun þeirra ekki hátt hjá landsliðsmönnunum okkar, sem gáfu fréttamönnum Al Jazeera 5 í einkunn af 10 mögulegum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Fótbolti Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Sjá meira