Bjart yfir Austfirðingum vegna Norðfjarðarganga Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 13:57 Austfirðingar fagna Norðfjarðargöngum og löng röð myndaðist við göngin því fólk var spennt að berja þau augum í fyrsta skiptið. Kristín Hávarðsdóttir Kristín Hávarðsdóttir, íbúi á Norðfjörðum, segir að Austfirðingar séu himinlifandi með nýopnuð Norðfjarðargöng. Göngin eru 7,9 kílómetra löng og stytta leiðina milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar um fjóra kílómetra og leysa af erfiðan fjallveg um Oddskarð. Göngin eru langþráður áfangi í samgöngusögu Austfirðinga og mikilvægt öryggisatriði fyrir íbúa. Um helgina var margt um manninn fyrir austan. Fólk var saman komið til þess að fagna þessum tímamótum og greina mátti langa bílaröð að göngunum þar sem fólk var spennt að berja Norðfjarðargöngin augum í fyrsta sinn.Stefán Þorleifsson, íbúi á Norðfirði, með borðann að Norðfjarðargöngum. Hann er hundrað og eins árs að aldri og var fyrstur til að keyra í gegnum göngin.Kristín HávarðsdóttirBylting í samgöngusögu Austfjarða„Þetta er fólk sem kemur alls staðar að. Ég veit að Djúpavogsbúar komu og það komu hjón frá Akureyri til að taka þátt í þessu. Það eru allir búnir að bíða eftir þessu svo hrikalega lengi. Þetta er bara bylting. Maður varla tímir að keyra í gegn þetta er svo flott,“ segir Kristín sem lýsir andrúmsloftinu á Austfjörðum. Hún segir að gríðarlega bjart sé yfir Austfirðingum, þeir séu ánægðir með hvernig til tókst. Blásið hefur verið til hátíðarhalda alla helgina. „Það eru búin að vera hátíðarhöld hérna alla helgina. Það var flugeldasýning í gærkvöldi og Mugison tónleikar á föstudagskvöldinu og ofboðslega mikið um að vera. Það var öllu tjaldað til.“Brýnt öryggisatriðiKristín segir að göngin séu algjört öryggisatriði. „Ég held það hafi verið það stærsta sem fékk fólk til að berjast fyrir þessu af því að sjúkrahúsið er hérna. Maður veit alveg að fólk hefur farið í útköll í sjúkrabíl og annar sjúkraflutningamaðurinn hefur kannski verið á undan bílnum að moka sig í gegnum skaflana. Kannski ferð sem hefur tekið allt upp í sex, sjö klukkutíma sem ætti ekki að taka nema klukkutíma þannig að nú er þessi óvissa úr sögunni,“ segir Kristín sigri hrósandi.Flugeldum var skotið upp til þess að fagna þessari miklu samgöngubót.Kristín Hávarðsdóttir Tengdar fréttir Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Kristín Hávarðsdóttir, íbúi á Norðfjörðum, segir að Austfirðingar séu himinlifandi með nýopnuð Norðfjarðargöng. Göngin eru 7,9 kílómetra löng og stytta leiðina milli Neskaupstaðar og Eskifjarðar um fjóra kílómetra og leysa af erfiðan fjallveg um Oddskarð. Göngin eru langþráður áfangi í samgöngusögu Austfirðinga og mikilvægt öryggisatriði fyrir íbúa. Um helgina var margt um manninn fyrir austan. Fólk var saman komið til þess að fagna þessum tímamótum og greina mátti langa bílaröð að göngunum þar sem fólk var spennt að berja Norðfjarðargöngin augum í fyrsta sinn.Stefán Þorleifsson, íbúi á Norðfirði, með borðann að Norðfjarðargöngum. Hann er hundrað og eins árs að aldri og var fyrstur til að keyra í gegnum göngin.Kristín HávarðsdóttirBylting í samgöngusögu Austfjarða„Þetta er fólk sem kemur alls staðar að. Ég veit að Djúpavogsbúar komu og það komu hjón frá Akureyri til að taka þátt í þessu. Það eru allir búnir að bíða eftir þessu svo hrikalega lengi. Þetta er bara bylting. Maður varla tímir að keyra í gegn þetta er svo flott,“ segir Kristín sem lýsir andrúmsloftinu á Austfjörðum. Hún segir að gríðarlega bjart sé yfir Austfirðingum, þeir séu ánægðir með hvernig til tókst. Blásið hefur verið til hátíðarhalda alla helgina. „Það eru búin að vera hátíðarhöld hérna alla helgina. Það var flugeldasýning í gærkvöldi og Mugison tónleikar á föstudagskvöldinu og ofboðslega mikið um að vera. Það var öllu tjaldað til.“Brýnt öryggisatriðiKristín segir að göngin séu algjört öryggisatriði. „Ég held það hafi verið það stærsta sem fékk fólk til að berjast fyrir þessu af því að sjúkrahúsið er hérna. Maður veit alveg að fólk hefur farið í útköll í sjúkrabíl og annar sjúkraflutningamaðurinn hefur kannski verið á undan bílnum að moka sig í gegnum skaflana. Kannski ferð sem hefur tekið allt upp í sex, sjö klukkutíma sem ætti ekki að taka nema klukkutíma þannig að nú er þessi óvissa úr sögunni,“ segir Kristín sigri hrósandi.Flugeldum var skotið upp til þess að fagna þessari miklu samgöngubót.Kristín Hávarðsdóttir
Tengdar fréttir Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11. nóvember 2017 07:00 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Norðfjarðargöngin opnuð "Íbúar hér eru himinlifandi yfir að fá þessi göng,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. 11. nóvember 2017 07:00
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent