Skotárás í barnaskóla í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 19:45 Einhverjir eru sagðir særðir og nemendur skólans eru þar á meðal. Vísir/Getty Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira