ESPN: Úrvalslið þeirra sem komust ekki á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2017 17:45 Gareth Bale hefur aldrei spilað á HM þrátt fyrir að vera í hópi bestu leikmanna heims. vísir/getty Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía) HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Gianluigi Buffon, Alexis Sánchez og Gareth Bale eru meðal stærstu stjarnanna sem verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar. Nokkrum stórum fótboltaþjóðum mistókst að komast á HM, þ.á.m. Ítalíu, Hollandi, Síle og Bandaríkjunum. Sterkir leikmenn verða því fjarri góðu gamni þegar flautað verður til leiks á HM í júní á næsta ári. Að því tilefni valdi ESPN úrvalslið leikmanna sem verða ekki með á HM. Óhætt er að segja að það sé sterkt og myndi gera góða hluti í Rússlandi. Ítalía og Síle eiga tvo fulltrúa hvor í liðinu. Ekvador, Holland, Austurríki, Gínea, Bandaríkin, Gabon og Wales einn hver.Úrvalslið ESPN:Markvörður: Gianluigi Buffon (Ítalía)Hægri bakvörður: Antonio Valencia (Ekvador)Miðverðir: Leonardo Bonucci (Ítalía), Virgil van Dijk (Holland)Vinstri bakvörður: David Alaba (Austurríki)Miðjumenn: Naby Keïta (Gínea), Arturo Vidal (Síle), Christian Pulisic (Bandaríkin)Hægri kantmaður: Alexis Sánchez (Síle)Framherji: Pierre-Emerick Aubameyang (Gabon)Vinstri kantmaður: Gareth Bale (Wales)Varamenn: Jasper Cillesen (Holland) Daley Blind (Holland) Gary Medel (Síle) Miralem Pjanic (Bosnía) Marek Hamsik (Slóvakía) Henrikh Mkhitaryan (Armenía) Arjen Robben (Holland) Riyad Mahrez (Alsír) Edin Dzeko (Bosnía)
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Perúmenn síðastir til að tryggja sér sæti á HM Perú varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Perúmenn unnu þá 2-0 sigur á Ný-Sjálendingum á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili. 16. nóvember 2017 07:14