Svartir fá lengri dóma en hvítir fyrir sömu brot Kjartan Kjartansson skrifar 17. nóvember 2017 16:19 Svartir menn virðast fá minni tækifæri frá bandaríska dómskerfinu en hvítir. Vísir/Getty Fangelsisrefsingar svartra karlmanna í Bandaríkjunum eru að jafnaði um fimmtungi lengri en hvítra karlmanna fyrir sömu brot, jafnvel þegar tekið hefur verið tillit til sakaferils þeirra og annarra þátta. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu opinberrar nefndar. Refsiákvörðunarnefnd á vegum bandarísku alríkisstjórnarinnar tók saman gögnin og komst að þeirri niðurstöðu að svartir karlmenn sem voru dæmdir fyrir alríkisglæpi fengu lengri dóma en hvítir á árunum 2012 til 2016. Þá hafð verið tekið tillit til sakaferils, játninga, aldurs, menntunar og hvort að mennirnir væru með ríkisborgararétt. Í umfjöllun vefmiðilsins Vox kemur fram að orsökin gæti vel verið hlutdrægni dómstóla gegn svörtu fólki. Hæstiréttur hafi veitt alríkisdómurinn meira sjálfdæmi um ákvörðun refsinga á síðustu tíu árunum. Það auki líkurnar á að fordómar liti refsingar. Ástæðuna gætu einnig verið að finna í ákærum saksóknara. Rannsóknir hafi sýnt að saksóknarar sæki harðar fram gegn svörtum sakborningum en hvítum. Þannig séu svartir menn frekar ákærðir fyrir brot þar sem kveðið er á um að refsing verði að ná ákveðinni lágmarkslengd en hvítir, jafnvel þegar þeir eru sakaðir um sömu brot. Nefndin komst einnig að þeirri niðurstöðu að dómarar væru líklegri til að sýna hvítum mönnum mildi en svörtum og stytta refsingar þeirra. Hvítir menn fengu einnig meiri styttingar á refsingu en svartir. Bandaríkin Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Sjá meira
Fangelsisrefsingar svartra karlmanna í Bandaríkjunum eru að jafnaði um fimmtungi lengri en hvítra karlmanna fyrir sömu brot, jafnvel þegar tekið hefur verið tillit til sakaferils þeirra og annarra þátta. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu opinberrar nefndar. Refsiákvörðunarnefnd á vegum bandarísku alríkisstjórnarinnar tók saman gögnin og komst að þeirri niðurstöðu að svartir karlmenn sem voru dæmdir fyrir alríkisglæpi fengu lengri dóma en hvítir á árunum 2012 til 2016. Þá hafð verið tekið tillit til sakaferils, játninga, aldurs, menntunar og hvort að mennirnir væru með ríkisborgararétt. Í umfjöllun vefmiðilsins Vox kemur fram að orsökin gæti vel verið hlutdrægni dómstóla gegn svörtu fólki. Hæstiréttur hafi veitt alríkisdómurinn meira sjálfdæmi um ákvörðun refsinga á síðustu tíu árunum. Það auki líkurnar á að fordómar liti refsingar. Ástæðuna gætu einnig verið að finna í ákærum saksóknara. Rannsóknir hafi sýnt að saksóknarar sæki harðar fram gegn svörtum sakborningum en hvítum. Þannig séu svartir menn frekar ákærðir fyrir brot þar sem kveðið er á um að refsing verði að ná ákveðinni lágmarkslengd en hvítir, jafnvel þegar þeir eru sakaðir um sömu brot. Nefndin komst einnig að þeirri niðurstöðu að dómarar væru líklegri til að sýna hvítum mönnum mildi en svörtum og stytta refsingar þeirra. Hvítir menn fengu einnig meiri styttingar á refsingu en svartir.
Bandaríkin Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Sjá meira