Innlent

Kosningabarátta og spilling í Víglínunni

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar

Komandi kosningar og staða flokkanna verður til umræðu í Víglínunni í beinni og opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 12.20. Gestir þáttarins verða Eva Heiða Önnudóttir stjórnmálafræðingur, Andrés Jónsson almannatengill og Jón Kaldal fjölmiðlamaður.

Þá verður einnig rætt við Jón Ólafsson formann Gagnsæis um spillingu á Íslandi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.