Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Nadine Guðrún Yaghi og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 21. október 2017 14:00 Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. vísir/valli Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Sjá meira
Stjórnmálafræðingur segir að miðað við niðurstöður nýrrar könnunar á fylgi flokkanna séu mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins. Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag bætir Sjálfstæðisflokkurinn við sig fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. Flokkurinn mældist með 25 prósenta en Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur telur að það geti verið að fyrri kannanir Félagsvísindastofnunar hafi vanmetið Sjálfstæðisflokkinn. Vinstri grænir fylgja fast á eftir Sjálfstæðisflokknum og mælast með 23,2 prósent. Afhroð fyrir Bjarta framtíð Baldur segir að það veki helst athygli í þessum niðurstöðum að fylgi Vinstri grænna dali nokkuð. Í samtali við fréttastofu segir Baldur að miðflokkurinn væri að koma sterkur inn og bæti við sig fylgi. Samkvæmt könnuninni er fylgi Samfylkingarinnar 15,6 prósent fylgi Miðflokkurinn fengi tæp tíu prósent. Píratar mældust með 8,2 prósent og Framsókn með 7,1 prósent. Viðreisn fengu 5,7 prósent fylgi í könnuninni. Flokkur fólksins mældist með 3,3 prósent fylgi en Björt framtíð aðeins 1,5 prósent og næði hvorugur manni inn á þing með þessu fylgi. „Ef þetta yrði niðurstaðan fyrir Bjarta framtíð yrði það bara afhroð,“ segir Baldur.Vinstri græn í lykilstöðu Ef niðurstöður könnunarinnar gengju eftir í kosningunum í lok mánaðarins yrði eini möguleikinn á tveggja flokka ríkisstjórn, samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. „Það eru helst líkur á samsteypustjórn Vinstri grænna, Samfylkingar og Framsóknarflokksins. Þessi stjórn stæði hins vegar mjög tæpt“ segir Baldur. „Það sem mér finnst vekja einna mesta athygli varðandi hugsanlega stjórnarmyndun er það að Vinstri græn virðast vera í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21. október 2017 07:30