Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæð Helga María Guðmundsdóttir skrifar 25. október 2017 22:30 Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira
Sjálfsvígsforvarnarsamtökin Pieta Ísland eru komin með húsnæði fyrir starfsemina átta árum eftir að hugmyndin fæddist. Það voru Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra og Sirrý Arnardóttir framkvæmdastjóri Pieta Ísland sem skrifuðu undir samninginn í dag. Styrktarsamningurinn segir stjórnarmaður Pieta Íslands vera eitt mesta framfaraspor í íslensku samfélagi. Félags- og jafnréttismálaráðherra mætti í styrktargöngu Pieta Ísland síðasta vor þar sem hann lofaði stuðningi við samtökin. Skrifað hefur verið undir samkomulag um að ráðuneytið mun greiða laun sérfræðings næstu tvö árin. „Við hétum þeim stuðningi á sínum tíma, ef þeim tækist þetta að ná saman hópnum utan um verkefnið og finna því húsnæði. Þá myndi ekki standa á ráðuneytinu að styðja við þetta mikilvæga verkefni og þau gerast ekki mikið mikilvægari en að bjarga mannslífum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Framkvæmdastjóri Pieta Ísland segir samninginn vera hryggjarstykki í starfsemi samtakanna. „Nú getum við ráðið starfsmann, fagmenntaðan sálfræðing til að vera í þessu herbergi og fólk mun geta komið í Pietahús og fengið 15 ókeypis viðtalsíma ef það er í sjálfsvígs- eða sjálfsskaðahættu og aðstandendur geta fengið 5 viðtalstíma ókeypis,“ segir Sirrý Arnardóttir. Benedikt Þór missti son sinn fyrir ellefu árum þegar hann fyrirfór sér. Þremur árum síðar fór hann að leita sér aðstoðar og kynntist þá Pieta samtökunum á Írlandi. Hann ásamt góðu föruneyti hefur unnið að því að fá starfsemina til Íslands og loksins er hugmyndin að Pietahúsinu orðin að veruleika á Baldursgötu 7. „Gera einstaklingum auðveldara að leita sér hjálpar, það er að segja ef fólkið er í þunglyndi, sjálfsvígshættu eða sjálfskaða og við áætlum kannski að hér séu að koma í gegn 140-200 manns sem fara í gegnum heila meðferð, segir Benedikt Þór Guðmundsson, “ stjórnarmaður Pieta Ísland.Sjá einnig: Um 500 manns tóku þátt í árlegri göngu Pieta
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Sjá meira