Mikill meirihluti Íslendinga andvígur lögbanni á Stundina Jakob Bjarnar skrifar 19. október 2017 15:55 Afgerandi meirihluti landsmanna telur ákvörðun Þórólfs Halldórssonar og hans fólks hjá sýslumannsembættinu fráleita. visir/eyþór MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári. Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
MMR framkvæmdi könnun dagana 17 til 18. október sem mælir afstöðu Íslendinga til hins umdeilda banns á fréttaflutning Stundarinnar, í því sem snýr á fréttum sem byggja á gagnaleka úr Glitni. Fram kemur að mikill meirihluti er algerlega andvígur þessu lögbanni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á fjölmiðla, eða 77 prósent aðspurðra. Einungis 11,4 prósent Íslendinga eru fylgjandi lögbanninu en tæp 12 prósent sögðust ekki hvorki fylgjandi né andvígir.Í könnuninni kemur fram að þeir sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru líklegri en aðrir að vera fylgjandi lögbanninu í samanburði við aðra stuðningsmenn annarra stjórnmálaflokka, eða 34 prósent. Heildarfjöldi svarenda voru 1007 einstaklingar, 18 ára og eldri. Gunnar Smári Egilsson fjölmiðlamaður, sem hefur sérhæft sig í að greina kannanir, rýndi í könnunina og hann segir á Facebooksíðu sinni að engan mun megi greina á afstöðu milli kynja, aldurshópa, menntunar eða búsetu. „Það eina sem eykur líkur á að fólk sé fylgjandi lögbanninu eru völd (færri stjórnendur á móti), peningar (færri í hæstu tekjuhópnum á móti) og stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn. Andúð við lögbannið vex eftir því sem fólk stendur fjarri valdi og peningum en minnkar eftir því sem koppurinn kemst í búrið,“ segir Gunnar Smári.
Tengdar fréttir Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47 Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05 Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59 Mest lesið Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Fleiri fréttir Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta Sjá meira
Bein útsending: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallar um lögbannið á Stundina Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fundar klukkan 9:10 um vernd tjáningarfrelsis. 19. október 2017 07:47
Glitnir HoldCo mögulega skaðabótaskylt standist lögbannið ekki skoðun Fari svo að dómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögbann Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á starfsemi fjölmiðlanna Stundarinnar og Reykjavík Media að beiðni Glitnis HoldCo hafi ekki verið réttmætt, gæti Glitnir HoldCo verið skaðabótaskylt 19. október 2017 10:05
Vilhjálmur strunsar af fundi: Segir Sigríði Rut bulla og delera Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að sitja undir þessu bulli. 19. október 2017 11:59