Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2017 14:39 Mark Sampson kom enska landsliðinu í undanúrslit á tveimur stórmótum. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00