Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2017 14:39 Mark Sampson kom enska landsliðinu í undanúrslit á tveimur stórmótum. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00