Dani Alves segir Forlán að halda kjafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2017 12:30 Brassarnir Neymar og Dani Alves. vísir/getty Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur sagt Diego Forlán að halda kjafti eftir að Úrúgvæinn gagnrýndi Alves fyrir þátt hans í deilu Edinsons Cavani og Neymars. Í leik leik PSG og Lyon um helgina rifust Cavani og Neymar fyrst um hvor þeirra ætti að taka aukaspyrnu og svo vítaspyrnu. Alves blandaði sér í málið og virtist rétta Neymar boltann svo hann gæti tekið aukaspyrnuna. PSG vann leikinn 2-0 en bæði mörkin voru sjálfsmörk. Forlán kom landa sínum til varnar og gagnrýndi Alves fyrir hans aðkomu að málinu. „Þetta var óskiljanlegt hjá Alves. Hann lét Cavani ekki fá boltann heldur Neymar,“ sagði Neymar.Diego Forlán og Edinson Cavani spiluðu lengi saman í framlínu úrúgvæska landsliðsins.vísir/getty„Cavani á skilið virðingu. Hann hefur skorað mörk undanfarin ár og tekið vítaspyrnur. Það verður að vera virðing. Neymar hefði ekki gert þetta við [Lionel] Messi. Hann vildi ekki að Cavani tæki vítið. Hann var eins og lítill strákur að pirra hann.“ Alves tók til varna á Twitter og lét Forlán heyra það. „Ég veit ekki hvaða leik þú varst að horfa á en bara svo þú vitir tók ég ekki boltann af liðsfélaga mínum. Þetta var öfugt, boltinn var tekinn af mér. Svo haltu kjafti og hættu að búa til drama í mínu nafni,“ skrifaði Alves. Brasilíumaðurinn á að hafa skipulagt kvöldverð í vikunni þar sem Cavani og Neymar mættu báðir. PSG sækir Montpellier heim á morgun og þá kemur væntanlega í ljós hvort Cavani og Neymar hafi slíðrað sverðin. Fótbolti Tengdar fréttir „PSG rústaði markaðnum með kaupunum á Neymar“ Franska stórliðið er við það að eyða ríflega 50 milljörðum í tvo leikmenn. 20. september 2017 13:30 Valdabarátta vandamál í París Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær. 18. september 2017 14:45 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur sagt Diego Forlán að halda kjafti eftir að Úrúgvæinn gagnrýndi Alves fyrir þátt hans í deilu Edinsons Cavani og Neymars. Í leik leik PSG og Lyon um helgina rifust Cavani og Neymar fyrst um hvor þeirra ætti að taka aukaspyrnu og svo vítaspyrnu. Alves blandaði sér í málið og virtist rétta Neymar boltann svo hann gæti tekið aukaspyrnuna. PSG vann leikinn 2-0 en bæði mörkin voru sjálfsmörk. Forlán kom landa sínum til varnar og gagnrýndi Alves fyrir hans aðkomu að málinu. „Þetta var óskiljanlegt hjá Alves. Hann lét Cavani ekki fá boltann heldur Neymar,“ sagði Neymar.Diego Forlán og Edinson Cavani spiluðu lengi saman í framlínu úrúgvæska landsliðsins.vísir/getty„Cavani á skilið virðingu. Hann hefur skorað mörk undanfarin ár og tekið vítaspyrnur. Það verður að vera virðing. Neymar hefði ekki gert þetta við [Lionel] Messi. Hann vildi ekki að Cavani tæki vítið. Hann var eins og lítill strákur að pirra hann.“ Alves tók til varna á Twitter og lét Forlán heyra það. „Ég veit ekki hvaða leik þú varst að horfa á en bara svo þú vitir tók ég ekki boltann af liðsfélaga mínum. Þetta var öfugt, boltinn var tekinn af mér. Svo haltu kjafti og hættu að búa til drama í mínu nafni,“ skrifaði Alves. Brasilíumaðurinn á að hafa skipulagt kvöldverð í vikunni þar sem Cavani og Neymar mættu báðir. PSG sækir Montpellier heim á morgun og þá kemur væntanlega í ljós hvort Cavani og Neymar hafi slíðrað sverðin.
Fótbolti Tengdar fréttir „PSG rústaði markaðnum með kaupunum á Neymar“ Franska stórliðið er við það að eyða ríflega 50 milljörðum í tvo leikmenn. 20. september 2017 13:30 Valdabarátta vandamál í París Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær. 18. september 2017 14:45 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Sjá meira
„PSG rústaði markaðnum með kaupunum á Neymar“ Franska stórliðið er við það að eyða ríflega 50 milljörðum í tvo leikmenn. 20. september 2017 13:30
Valdabarátta vandamál í París Neymar og Edinson Cavani sáust rífast yfir hver ætti að taka spyrnur franska stórveldisins PSG í leik liðsins og Lyon í gær. 18. september 2017 14:45