Ceballos tryggði Real sigur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 16:30 Ronaldo var ekki á skotskónum í dag vísir/getty Daniel Ceballos tryggði Spánarmeisturum Real Madrid sigur á Alaves í dag. Ceballos skoraði bæði mörk Madrid í 1-2 sigri á Alaves, sem er án sigurs í deildinni. Real lyfti sér með sigrinum upp í 4. sæti spænsku deildarinnar, en byrjun tímabilsins hjá Spánarmeisturunum hefur ekkki verið sannfærandi og eru þeir fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona, sem á leik til góða. Frammistaðan í dag var ekki sannfærandi, en liðið átti aðeins sjö skot á rammann, þrátt fyrir að hafa verið 67% með boltann. Fótbolti
Daniel Ceballos tryggði Spánarmeisturum Real Madrid sigur á Alaves í dag. Ceballos skoraði bæði mörk Madrid í 1-2 sigri á Alaves, sem er án sigurs í deildinni. Real lyfti sér með sigrinum upp í 4. sæti spænsku deildarinnar, en byrjun tímabilsins hjá Spánarmeisturunum hefur ekkki verið sannfærandi og eru þeir fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona, sem á leik til góða. Frammistaðan í dag var ekki sannfærandi, en liðið átti aðeins sjö skot á rammann, þrátt fyrir að hafa verið 67% með boltann.
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð