Þing kemur saman í síðasta sinn fyrir kosningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. september 2017 08:45 Frá upphafi þings í haust þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína. vísir/ernir Þing kemur saman í síðasta skipti fyrir Alþingiskosningarnar sem verða þann 28. október næstkomandi. Hefst þingfundur klukkan 13:30. Fimm flokkar á þingi, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn, Viðreisn og Björt framtíð standa að samkomulagi sem gert var á þingi í gær um framhald þingstarfa og þinglok. Samfylkingin og Píratar styðja samkomulagið en óskuðu eftir því að vera ekki hluti af því. Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er að ekki var fallist á tillögu um að á komandi kjörtímabili yrði unnt að breyta stjórnarskránni með öðrum hætti en kveðið er á um nú.Rætt var við fulltrúa Samfylkingarinnar og Pírata um niðurstöðuna í kvöldfréttum í gær sem og forseta Alþingis.Samkomulag náðist um fimm mál. Þar á meðal er frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um uppreist æru og breytingar á útlendingalögum þar sem sett verður inn bráðabirgðaákvæði um vegalaus börn sem tryggir til að mynda stúlkunum Hanyie og Mary öryggi hér á landi ásamt fleiri börnum hælisleitenda. Þá mun velferðarnefnd ræða tvö frumvörp er varða lögfestingu NPA – notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlaða og fjalla um yfirlýsingu sem formenn flokkanna hyggjast undirrita varðandi það hvaða vinna þurfi að eiga sér stað þannig að það mál fáist afgreitt fyrir áramót ef nýtt Alþingi kýs að gera það. Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
Þing kemur saman í síðasta skipti fyrir Alþingiskosningarnar sem verða þann 28. október næstkomandi. Hefst þingfundur klukkan 13:30. Fimm flokkar á þingi, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Vinstri græn, Viðreisn og Björt framtíð standa að samkomulagi sem gert var á þingi í gær um framhald þingstarfa og þinglok. Samfylkingin og Píratar styðja samkomulagið en óskuðu eftir því að vera ekki hluti af því. Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er að ekki var fallist á tillögu um að á komandi kjörtímabili yrði unnt að breyta stjórnarskránni með öðrum hætti en kveðið er á um nú.Rætt var við fulltrúa Samfylkingarinnar og Pírata um niðurstöðuna í kvöldfréttum í gær sem og forseta Alþingis.Samkomulag náðist um fimm mál. Þar á meðal er frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um uppreist æru og breytingar á útlendingalögum þar sem sett verður inn bráðabirgðaákvæði um vegalaus börn sem tryggir til að mynda stúlkunum Hanyie og Mary öryggi hér á landi ásamt fleiri börnum hælisleitenda. Þá mun velferðarnefnd ræða tvö frumvörp er varða lögfestingu NPA – notendastýrða persónulega aðstoð fyrir fatlaða og fjalla um yfirlýsingu sem formenn flokkanna hyggjast undirrita varðandi það hvaða vinna þurfi að eiga sér stað þannig að það mál fáist afgreitt fyrir áramót ef nýtt Alþingi kýs að gera það.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Fleiri fréttir „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sjá meira
„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26. september 2017 00:01
Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25. september 2017 22:19
Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25. september 2017 18:53