Eiður fékk skemmtilegar afmæliskveðjur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 16:00 Eiður Smári í leik með Bolton gegn Wimbledon um aldamótin. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag.Vika er síðan Eiður greindi frá því í viðtalsþættinum 1 á 1 að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Bolton Wanderers, Chelsea og Barcelona, þrjú af þeim félögum sem Eiður lék með á ferlinum, sendu honum afmæliskveðju á Twitter í dag. Bolton deildi myndbandi af marki sem Eiður skoraði í 3-1 sigri liðsins á Blackburn Rovers árið 2000. Þetta var eitt 26 marka sem Eiður skoraði fyrir Bolton. Chelsea keypti Eið frá Bolton sumarið 2000. Hann lék í sex ár með Chelsea og varð tvívegis enskur meistari með liðinu. Eiður lék alls 261 leiki fyrir Chelsea og skoraði 78 mörk. Barcelona deildi marki sem Eiður skoraði í 3-2 sigri á Real Betis tímabilið 2008-09. Það tímabil vann Barcelona þrefalt; deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá afmæliskveðjurnar sem Eiður fékk.Happy Birthday to former Wanderers striker, @Eidur22Official! The Iceman turns 39 today. Thanks for the memories, Eidur! #BWFCpic.twitter.com/FgYdazEIPQ— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) September 15, 2017 Happy birthday to Chelsea legend @Eidur22Official! Have a great day, Eidur!pic.twitter.com/drDQYHYMtD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2017 GAL MORNING!!! Happy Birthday, @Eidur22Official!pic.twitter.com/BekOamB5qp— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 15, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen fagnar 39 ára afmæli sínu í dag.Vika er síðan Eiður greindi frá því í viðtalsþættinum 1 á 1 að hann hefði lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Bolton Wanderers, Chelsea og Barcelona, þrjú af þeim félögum sem Eiður lék með á ferlinum, sendu honum afmæliskveðju á Twitter í dag. Bolton deildi myndbandi af marki sem Eiður skoraði í 3-1 sigri liðsins á Blackburn Rovers árið 2000. Þetta var eitt 26 marka sem Eiður skoraði fyrir Bolton. Chelsea keypti Eið frá Bolton sumarið 2000. Hann lék í sex ár með Chelsea og varð tvívegis enskur meistari með liðinu. Eiður lék alls 261 leiki fyrir Chelsea og skoraði 78 mörk. Barcelona deildi marki sem Eiður skoraði í 3-2 sigri á Real Betis tímabilið 2008-09. Það tímabil vann Barcelona þrefalt; deild, bikar og Meistaradeild Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá afmæliskveðjurnar sem Eiður fékk.Happy Birthday to former Wanderers striker, @Eidur22Official! The Iceman turns 39 today. Thanks for the memories, Eidur! #BWFCpic.twitter.com/FgYdazEIPQ— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) September 15, 2017 Happy birthday to Chelsea legend @Eidur22Official! Have a great day, Eidur!pic.twitter.com/drDQYHYMtD— Chelsea FC (@ChelseaFC) September 15, 2017 GAL MORNING!!! Happy Birthday, @Eidur22Official!pic.twitter.com/BekOamB5qp— FC Barcelona (@FCBarcelona) September 15, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00 Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Eiður Smári hættur Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 8. september 2017 22:23
Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13. september 2017 07:00
Eiður Smári í 1 á 1: Af hverju vildi hann ekki fara til Breiðabliks? Eiður Smári Guðjohnsen er gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1 á 1 í kvöld. Þátturinn hefst klukkan 22:10 og verður sýndur á Stöð 2 Sport HD. 8. september 2017 19:38