Selur í Snöru í Surtsey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2017 12:11 Urtan með bláa kaðalinn um hálsinn. Umhverfisstofnun Urta sem heldur til við Surtsey virðist eiga við andþrengsli að stríða þar sem blár kaðall hefur vafist utan um háls hennar. Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sem heldur til í eynni þessa dagana vegna eftrlits með rannsóknarhópi, segir að urtan fari oft í land til að hvílast. Gerð hefur verið tilraun til að bjarga urtunni með því að fjarlægja kaðalinn með aðstoð búðastjóra frá SUSTAIN verkefninu sem staddir eru í eynni þessa dagana.Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að Urtan sé aftur á móti með beittar tennur og forði sér jafnóðum til sjávar við mannaferðir þótt nokkuð virðist af henni dregið. Þórdís segir að fleiri björgunartilraunir verði gerðar næstu daga ef færi gefst.Magnús Tumi segir spennandi tíma framundan. Rannsóknin sé sú stærsta sem gerð hafi verið og margir fylgist með.Háskóli ÍslandsSUSTAIN-verkefnið er stærsta rannsókn sem framkvæmd hefur verið í Surtsey frá gosinu sem hófst 1963 og stóð til 1967. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur stýrir rannsókninni ásamt dósenti frá Háskólanum í Utah í Bandaríkjunum. Rannsóknin hófst í ágúst en ætlunin er að bora tvær holur í eyjunni og nýta gögnin sem fást til margvíslegra og flókinna rannsókna. Rannsóknin er styrkt af fjölmörgum alþjóðlegum sjóðum, m.a. frá Þýskalandi, Noregi, Bandaríkjunum og Íslandi. „Tilgangur verkefnisins er margþættur en við getum sagt að það sé í stórum dráttum að sjá hvernig eldfjallaeyjar verða til og þróast með tímanum og hvernig líf og örverur taka sé bólfestu í berginu. Það eru merkileg lífkerfi hérna á töluverðu dýpi í Surtsey,“ sagði Magnús Tumi í samtali við Vísi í sumar. Dýr Surtsey Vísindi Tengdar fréttir Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Urta sem heldur til við Surtsey virðist eiga við andþrengsli að stríða þar sem blár kaðall hefur vafist utan um háls hennar. Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, sem heldur til í eynni þessa dagana vegna eftrlits með rannsóknarhópi, segir að urtan fari oft í land til að hvílast. Gerð hefur verið tilraun til að bjarga urtunni með því að fjarlægja kaðalinn með aðstoð búðastjóra frá SUSTAIN verkefninu sem staddir eru í eynni þessa dagana.Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun segir að Urtan sé aftur á móti með beittar tennur og forði sér jafnóðum til sjávar við mannaferðir þótt nokkuð virðist af henni dregið. Þórdís segir að fleiri björgunartilraunir verði gerðar næstu daga ef færi gefst.Magnús Tumi segir spennandi tíma framundan. Rannsóknin sé sú stærsta sem gerð hafi verið og margir fylgist með.Háskóli ÍslandsSUSTAIN-verkefnið er stærsta rannsókn sem framkvæmd hefur verið í Surtsey frá gosinu sem hófst 1963 og stóð til 1967. Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur stýrir rannsókninni ásamt dósenti frá Háskólanum í Utah í Bandaríkjunum. Rannsóknin hófst í ágúst en ætlunin er að bora tvær holur í eyjunni og nýta gögnin sem fást til margvíslegra og flókinna rannsókna. Rannsóknin er styrkt af fjölmörgum alþjóðlegum sjóðum, m.a. frá Þýskalandi, Noregi, Bandaríkjunum og Íslandi. „Tilgangur verkefnisins er margþættur en við getum sagt að það sé í stórum dráttum að sjá hvernig eldfjallaeyjar verða til og þróast með tímanum og hvernig líf og örverur taka sé bólfestu í berginu. Það eru merkileg lífkerfi hérna á töluverðu dýpi í Surtsey,“ sagði Magnús Tumi í samtali við Vísi í sumar.
Dýr Surtsey Vísindi Tengdar fréttir Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Sjá meira
Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. 27. júlí 2017 13:00