Tryggvi kom inn í tapi Halmstad Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 14:51 Tryggvi Hrafn í búningi Halmstad. mynd/halmstad Haukur Heiðar Hauksson var í byrjunarliði AIK sem sigraði Östersund 0-3 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. AIK komst yfir strax á 12. mínútu leiksins með marki frá Daniel Sundgren. Östersund þurftu að spila 40 mínútur manni færri, en Curtis Edwards fékk að líta sitt annað gula spjald á 51. mínútu. Nicolas Stefanelli bætti við öðru marki fyrir AIK á 67. mínútu. Varamaðurinn Denni Avdic innsiglaði svo sigur AIK með marki á 87. mínútu. AIK er í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig, 11 stigum á eftir toppliðið Malmö. Höskuldur Gunnlaugsson var aftur í byrjunarliði Halmstad sem sótti Djurgården heim. Hann þurfti hins vegar að setjast á bekkinn á 46. mínútu þegar honum var skipt út af fyrir Pontus Silfver. Tryggvi Hrafn Haraldsson var í fyrsta skipti í hóp hjá Halmstad, en hann byrjaði leikinn í dag á bekknum. Tryggvi Hrafn kom inn á fyrir Gabriel Gudmundsson á 82. mínútu leiksins. Magnus Eriksson skoraði fyrsta mark leiksins á 28. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Svíinn Gabriel Gudmundsson jafnaði leikinn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig. Gustav Engvall kom Djurgården svo yfir á 65. mínútu og þar við sat, 2-1 sigur Djurgården niðurstaðan. Halmstad er í því enn í fallsæti eftir 20. umferðir. Það eru aðeins fjögur stig í liðið í 13. sæti og því góður möguleiki fyrir Halmstad að halda sér í deildinni. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. 11. ágúst 2017 12:45 Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 10. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Haukur Heiðar Hauksson var í byrjunarliði AIK sem sigraði Östersund 0-3 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. AIK komst yfir strax á 12. mínútu leiksins með marki frá Daniel Sundgren. Östersund þurftu að spila 40 mínútur manni færri, en Curtis Edwards fékk að líta sitt annað gula spjald á 51. mínútu. Nicolas Stefanelli bætti við öðru marki fyrir AIK á 67. mínútu. Varamaðurinn Denni Avdic innsiglaði svo sigur AIK með marki á 87. mínútu. AIK er í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig, 11 stigum á eftir toppliðið Malmö. Höskuldur Gunnlaugsson var aftur í byrjunarliði Halmstad sem sótti Djurgården heim. Hann þurfti hins vegar að setjast á bekkinn á 46. mínútu þegar honum var skipt út af fyrir Pontus Silfver. Tryggvi Hrafn Haraldsson var í fyrsta skipti í hóp hjá Halmstad, en hann byrjaði leikinn í dag á bekknum. Tryggvi Hrafn kom inn á fyrir Gabriel Gudmundsson á 82. mínútu leiksins. Magnus Eriksson skoraði fyrsta mark leiksins á 28. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Svíinn Gabriel Gudmundsson jafnaði leikinn rétt fyrir lok fyrri hálfleiks með glæsilegu skoti fyrir utan vítateig. Gustav Engvall kom Djurgården svo yfir á 65. mínútu og þar við sat, 2-1 sigur Djurgården niðurstaðan. Halmstad er í því enn í fallsæti eftir 20. umferðir. Það eru aðeins fjögur stig í liðið í 13. sæti og því góður möguleiki fyrir Halmstad að halda sér í deildinni.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. 11. ágúst 2017 12:45 Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 10. ágúst 2017 18:11 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Sjá meira
Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. 11. ágúst 2017 12:45
Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 10. ágúst 2017 18:11