Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Atli Ísleifsson skrifar 14. ágúst 2017 12:18 Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet. Vísir/AFP Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Danskir fjölmiðlar segja prinsinn hafi verið lagður inn eftir að hafa fundið fyrir eymslum í hægri fæti í kjölfar aðgerðar í nára sem hann gekkst undir í síðasta mánuði. Hinrik hefur að undanvörnu verið í fríi í suðurhluta Frakklands, en neyddist til að halda aftur heim til Danmerkur þar sem hann varð lagður inn á sjúkrahúsið. „Prinsinn fær lyfjameðferð. Það eru engar frekari skurðaðgerðir fyrirhugaðar að svo stöddu,“ er haft eftir Lena Balleby, fjölmiðlafulltrúa dönsku konungsfjölskyldunnar. Mikið hefur verið fjallað um Hinrik prins í fjölmiðlum að undanförnu vegna ákvörðunar hans um að hann vilji ekki verða grafinn við hlið drottningarinnar og eiginkonu sinnar í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet. Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Látinn eftir skotárás Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Sjá meira
Hinrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. Danskir fjölmiðlar segja prinsinn hafi verið lagður inn eftir að hafa fundið fyrir eymslum í hægri fæti í kjölfar aðgerðar í nára sem hann gekkst undir í síðasta mánuði. Hinrik hefur að undanvörnu verið í fríi í suðurhluta Frakklands, en neyddist til að halda aftur heim til Danmerkur þar sem hann varð lagður inn á sjúkrahúsið. „Prinsinn fær lyfjameðferð. Það eru engar frekari skurðaðgerðir fyrirhugaðar að svo stöddu,“ er haft eftir Lena Balleby, fjölmiðlafulltrúa dönsku konungsfjölskyldunnar. Mikið hefur verið fjallað um Hinrik prins í fjölmiðlum að undanförnu vegna ákvörðunar hans um að hann vilji ekki verða grafinn við hlið drottningarinnar og eiginkonu sinnar í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. Ekki er ljóst hve lengi hinn 83 ára Hinrik þarf að dvelja á Rigshospitalet.
Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09 Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37 Mest lesið Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Erlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Látinn eftir skotárás Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Sjá meira
Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15
Hinrik prins vill ekki verða jarðsettur á sama stað og Margrét Þórhildur Til þessa hefur verið gert ráð fyrir að þau hjónin myndu hvíla saman í steinkistu í dómkirkjunni í Hróarskeldu þegar sá tími kemur. 3. ágúst 2017 14:09
Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera. 8. ágúst 2017 19:37