Útilokað að hægt sé að sleppa jafn miklu magni laxaseiða í sjó Ásgeir Erlendsson skrifar 1. ágúst 2017 13:15 Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar Hafró gefa skýr merki um erfðablöndun í tveimur laxastofnun í Botnsá og Sunnudalsá. Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir útilokað að hægt sé að sleppa jafn miklu magni laxaseiða í sjó án þess að upp um það komist líkt og gerðist í Gileyri við Tálknafjörð fyrir fimmtán árum. Eftirlit sé meira nú en þá.Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöld var greint frá því að eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni hafi verið sleppt í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Málið á rætur sínar að rekja til þess að árið 2001 keypti félagið Eyrar-fiskeldi, í eigu útgerðarmannsins Níels Ársælssonar, um 160 þúsund laxaseiði af norskum stofni. Þau komu til eldishússins við Gileyri á Tálknafirði í september 2001 og áttu að fara í sjókvíar sumarið eftir. Eftir að samstarfsaðili Eyrar varð gjaldþrota ákvað Níels að hleypa seiðunum 160 þúsund í sjó við Gileyri en líkt og fréttastofa hefur fjallaði nýverið um gefa bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar Hafró skýr merki um erfðablöndun í tveimur laxastofnun í Botnsá og Sunnudalsá en báðar árnar eru á svæðinu. Matvælastofnun sér um opinbert eftirlit með fiskeldi og sjávarafurðum en sá ekki um slíkt eftirlit þegar umræddum seiðum var sleppt fyrir fimmtán árum. Árið 2006 var sett löggjöf sem herti mjög á skráningu er varðar rekjanleika seiða og Dóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður neytendaverndar hjá Matvælastofnun segir að mál sem þetta ætti ekki að geta komið upp í dag. Spjall Ásgeirs Erlendssonar og Dóru má heyra hér að neðan. Tengdar fréttir Sleppti 160 þúsund laxaseiðum af norskum stofni Útgerðarmaður segist hafa sleppt um eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Fiskistofa segir málið grafalvarlegt og varða refsingu. Hafrannsóknarstofnun mun fara aftur yfir nýjar rannsóknir á erfðablöndun á svæðinu 31. júlí 2017 20:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Sérfræðingur hjá Matvælastofnun segir útilokað að hægt sé að sleppa jafn miklu magni laxaseiða í sjó án þess að upp um það komist líkt og gerðist í Gileyri við Tálknafjörð fyrir fimmtán árum. Eftirlit sé meira nú en þá.Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöld var greint frá því að eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni hafi verið sleppt í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Málið á rætur sínar að rekja til þess að árið 2001 keypti félagið Eyrar-fiskeldi, í eigu útgerðarmannsins Níels Ársælssonar, um 160 þúsund laxaseiði af norskum stofni. Þau komu til eldishússins við Gileyri á Tálknafirði í september 2001 og áttu að fara í sjókvíar sumarið eftir. Eftir að samstarfsaðili Eyrar varð gjaldþrota ákvað Níels að hleypa seiðunum 160 þúsund í sjó við Gileyri en líkt og fréttastofa hefur fjallaði nýverið um gefa bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar Hafró skýr merki um erfðablöndun í tveimur laxastofnun í Botnsá og Sunnudalsá en báðar árnar eru á svæðinu. Matvælastofnun sér um opinbert eftirlit með fiskeldi og sjávarafurðum en sá ekki um slíkt eftirlit þegar umræddum seiðum var sleppt fyrir fimmtán árum. Árið 2006 var sett löggjöf sem herti mjög á skráningu er varðar rekjanleika seiða og Dóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður neytendaverndar hjá Matvælastofnun segir að mál sem þetta ætti ekki að geta komið upp í dag. Spjall Ásgeirs Erlendssonar og Dóru má heyra hér að neðan.
Tengdar fréttir Sleppti 160 þúsund laxaseiðum af norskum stofni Útgerðarmaður segist hafa sleppt um eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Fiskistofa segir málið grafalvarlegt og varða refsingu. Hafrannsóknarstofnun mun fara aftur yfir nýjar rannsóknir á erfðablöndun á svæðinu 31. júlí 2017 20:00 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Sleppti 160 þúsund laxaseiðum af norskum stofni Útgerðarmaður segist hafa sleppt um eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni í sjó við Gileyri á Tálknafirði árið 2002. Fiskistofa segir málið grafalvarlegt og varða refsingu. Hafrannsóknarstofnun mun fara aftur yfir nýjar rannsóknir á erfðablöndun á svæðinu 31. júlí 2017 20:00