Innlent

Alvarlega slasaður eftir vinnuslys í Keflavík

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Maðurinn var fluttur í lögreglufylgd á spítala þar sem hann var talinn svo alvarlega slasaður.
Maðurinn var fluttur í lögreglufylgd á spítala þar sem hann var talinn svo alvarlega slasaður. Vísir/Pjetur
Starfsmaður hjá Plastgerð Suðurnesja er talinn alvarlega slasaður eftir vinnuslys sem varð um hádegisbil í dag. Maðurinn klemmdist í vinnuvél og var fluttur á Landspítalann í lögreglufylgd vegna samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum en fyrst var greint frá slysinu á vef RÚV.

Lögreglan á Suðurnesjum er enn að störfum á vettvangi og veitir ekki frekari upplýsingar um málið að svo stöddu. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.