Þjálfari Sviss: Verkefni fyrir Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 11:00 Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic. Vísir/Kolbeinn Tumi Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, gaf lítið fyrir þá spurningu blaðamanns að Svisslendingar væru mun sigurstranglegri í leiknum gegn Íslandi á morgun í ljósi síðustu viðureigna þjóðanna. Sviss hefur unnið þrjá síðustu leiki landsliðanna, samanlagt 7-0. „Fortíðin er fortíðin,“ sagði Voss-Tecklenburg á blaðamannafundi í Doetinchem í dag. Allt snerist um leikinn á morgun og fyrir Sviss væri leikurinn á morgun á par við verkefni fyrir sjálfan Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi. „Við kunnum að meta andann sem íslenska liðið hefur og viljum gefa allt í þetta,“ sagði Voss-Tecklenburg og átti bæði við landsliðið og stuðningsmenn Íslands sem vöktu mikla athygli gegn Frakklandi. Ana-Maria Crnogorcevic, markheppinn varnarmaður Svisslendinga, var spurð út í leikinn gegn Austurríki sem tapaðist óvænt 1-0. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Crnogorcevic en hún var sérstaklega spurð út í standið á Ramonu Bachmann, stjörnuleikmanni Sviss, sem hefur glímt við smávægileg meiðsli. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann á morgun. Það er loforð,“ sagði Crnogorcevic.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebookog Twitter. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, gaf lítið fyrir þá spurningu blaðamanns að Svisslendingar væru mun sigurstranglegri í leiknum gegn Íslandi á morgun í ljósi síðustu viðureigna þjóðanna. Sviss hefur unnið þrjá síðustu leiki landsliðanna, samanlagt 7-0. „Fortíðin er fortíðin,“ sagði Voss-Tecklenburg á blaðamannafundi í Doetinchem í dag. Allt snerist um leikinn á morgun og fyrir Sviss væri leikurinn á morgun á par við verkefni fyrir sjálfan Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi. „Við kunnum að meta andann sem íslenska liðið hefur og viljum gefa allt í þetta,“ sagði Voss-Tecklenburg og átti bæði við landsliðið og stuðningsmenn Íslands sem vöktu mikla athygli gegn Frakklandi. Ana-Maria Crnogorcevic, markheppinn varnarmaður Svisslendinga, var spurð út í leikinn gegn Austurríki sem tapaðist óvænt 1-0. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Crnogorcevic en hún var sérstaklega spurð út í standið á Ramonu Bachmann, stjörnuleikmanni Sviss, sem hefur glímt við smávægileg meiðsli. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann á morgun. Það er loforð,“ sagði Crnogorcevic.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebookog Twitter.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira