Þjálfari Sviss: Verkefni fyrir Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 11:00 Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic. Vísir/Kolbeinn Tumi Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, gaf lítið fyrir þá spurningu blaðamanns að Svisslendingar væru mun sigurstranglegri í leiknum gegn Íslandi á morgun í ljósi síðustu viðureigna þjóðanna. Sviss hefur unnið þrjá síðustu leiki landsliðanna, samanlagt 7-0. „Fortíðin er fortíðin,“ sagði Voss-Tecklenburg á blaðamannafundi í Doetinchem í dag. Allt snerist um leikinn á morgun og fyrir Sviss væri leikurinn á morgun á par við verkefni fyrir sjálfan Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi. „Við kunnum að meta andann sem íslenska liðið hefur og viljum gefa allt í þetta,“ sagði Voss-Tecklenburg og átti bæði við landsliðið og stuðningsmenn Íslands sem vöktu mikla athygli gegn Frakklandi. Ana-Maria Crnogorcevic, markheppinn varnarmaður Svisslendinga, var spurð út í leikinn gegn Austurríki sem tapaðist óvænt 1-0. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Crnogorcevic en hún var sérstaklega spurð út í standið á Ramonu Bachmann, stjörnuleikmanni Sviss, sem hefur glímt við smávægileg meiðsli. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann á morgun. Það er loforð,“ sagði Crnogorcevic.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebookog Twitter. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, gaf lítið fyrir þá spurningu blaðamanns að Svisslendingar væru mun sigurstranglegri í leiknum gegn Íslandi á morgun í ljósi síðustu viðureigna þjóðanna. Sviss hefur unnið þrjá síðustu leiki landsliðanna, samanlagt 7-0. „Fortíðin er fortíðin,“ sagði Voss-Tecklenburg á blaðamannafundi í Doetinchem í dag. Allt snerist um leikinn á morgun og fyrir Sviss væri leikurinn á morgun á par við verkefni fyrir sjálfan Herkúles að sigra víkingana frá Íslandi. „Við kunnum að meta andann sem íslenska liðið hefur og viljum gefa allt í þetta,“ sagði Voss-Tecklenburg og átti bæði við landsliðið og stuðningsmenn Íslands sem vöktu mikla athygli gegn Frakklandi. Ana-Maria Crnogorcevic, markheppinn varnarmaður Svisslendinga, var spurð út í leikinn gegn Austurríki sem tapaðist óvænt 1-0. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Crnogorcevic en hún var sérstaklega spurð út í standið á Ramonu Bachmann, stjörnuleikmanni Sviss, sem hefur glímt við smávægileg meiðsli. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann á morgun. Það er loforð,“ sagði Crnogorcevic.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebookog Twitter.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki