Bala hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júlí 2017 23:13 Sektin í máli Bala nam um 30 þúsund krónum, að hans sögn. Hún var greidd nær samdægurs. vísir/daníel Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið. Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Bala Kamallakharan,sem var í fréttum í síðasta mánuði þar sem honum var synjað um íslenskan ríkisborgararétt vegna hraðasektar, hefur nú fengið staðfestingu á því að hann sé orðinn íslenskur ríkisborgari. Bala birtir fréttirnar og mynd af bréfinu frá Útlendingastofnun á Facebooksíðu sinni. Þar þakkar hann fyrir stuðninginn og segir að þrátt fyrir að þetta hafi tekið tíma þá hafi þetta hafist að lokum. Bala hefur búið hér á landi í ellefu ár og er indverskur að uppruna.Margar hraðasektir skráðar fyrir mistök Bala skrifaði um samskipti sín við Útlendingastofnun á Facebook í lok júní, vegna ákvörðunar stofnunarinnar um að synja beiðni hans. Hann gagnrýndi að ein sekt gerði það að verkum að honum yrði synjað um ríkisborgararétt. Þetta var fyrsta hraðasekt Bala en síðar kom í ljós að fyrir mistök höfðu aðrar hraðasektir verið skráðar á hann sem voru í raun sektir sem konan hans hafði fengið. Þetta var vegna þess að bíll þeirra hjóna var skráður á hann. Bala nefndi að hann hefði sótt um ríkisborgararéttinn í desember 2016 en málsmeðferðin hefði dregist á langinn sem orsakaði það að umrædd hraðasekt í febrúar, hafði þessi afdrifaríku áhrif. Hann tók þó fram að eðlilegt væri að fylgja reglum en hins vegar þyrfti að vanda til verka. Jafnframt nefndi hann að það hafi tekið sex mánuði að upplýsa sig um hvers vegna umsókn hans var hafnað. Því hafi hann ákveðið að áfrýja ákvörðuninni og vann málið.
Tengdar fréttir Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35 Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Erlent Fleiri fréttir Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Sjá meira
Hafa til skoðunar hvort upplýsingar í máli Bala séu réttar Bala var synjað um íslenskan ríkisborgararétt í gær en synjunin er byggð á hraðasekt sem hann hlaut fyrir hálfu ári og hljóðar upp á um 30 þúsund krónur. 28. júní 2017 14:35
Synjað um ríkisborgararétt vegna hraðasektar Indverskur maður sem búið hefur á Íslandi í ellefu ár fær ekki ríkisborgararétt vegna hraðasektar upp á rúmar 30 þúsund krónur. 27. júní 2017 21:02