Viðbrögðin hafa rétt við bakið á þolendum Róberts Downey Benedikt Bóas skrifar 15. júlí 2017 07:00 Almenningur hefur haft mikinn áhuga á breytingum á kynferðisbrotum undanfarin ár. Hér frá mótmælum við lögreglustöðina á Hverfisgötu þar sem mönnum hafði verið sleppt eftir rannsókn lögreglu. Fréttablaðið/Vilhelm „Ég er mjög ánægður með að hún sé að skoða þetta ferli. Það er byrjunin. Við höfum sagt að þetta sé undarlegt ferli. Þegar tilfelli Róberts Árna kemur upp, þar sem maður sem hefur aldrei játað en er dæmdur fær uppreist æru í gegnum ráðuneytið, þá finnst mér frábært að hún ætli að endurskoða þetta,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, um þá ákvörðum Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra að leggja fram frumvarp í haust um fyrirhugaðar breytingar sem varða uppreist æru. Vinna við gerð frumvarpsins er þegar hafin. Bergur Þór er faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á. Róbert fékk uppreist æru sem hefur vakið gremju margra og enn hafa engar upplýsingar fengist um hver það var sem mælti með að hann fengi óflekkað mannorð. Morgunblaðið greindi frá því í gær að til greina kæmi að afnema heimild stjórnvalda í hegningarlögum til að veita einstaklingum uppreist æru. Bergur og Þröstur Leó Gunnarsson skrifuðu pistil í Fréttablaðið sem fór víða. Bergur segir að viðbrögðin hafi verið mjög jákvæð og fjölmörg á ýmsum miðlum og virkað sem hvatning á þá félaga. „Þetta hefur rétt aðeins við bakið á þolendum Róberts Árna. Það er vakning um þessi málefni því þetta er ekki rétt. Við þurfum að leiðrétta menningu okkar,“ segir Bergur. Hann segir að það eigi ekki að vera nauðganir um hverja verslunarmannahelgi. „Þessi mál eiga ekki að fara í gegnum dómskerfið eins og þau gera og ég finn fyrir mikilli þörf fólks fyrir að leiðrétta og ræða þessi mál. Þetta gerist orðið svo oft, er svo mikið og almennt og næstum því viðtekin venja. Ég skil þetta ekki.“ Bergur segir þörf á að ræða þessi mál áfram og komast að niðurstöðu. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með að hún sé að skoða þetta ferli. Það er byrjunin. Við höfum sagt að þetta sé undarlegt ferli. Þegar tilfelli Róberts Árna kemur upp, þar sem maður sem hefur aldrei játað en er dæmdur fær uppreist æru í gegnum ráðuneytið, þá finnst mér frábært að hún ætli að endurskoða þetta,“ segir Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, um þá ákvörðum Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra að leggja fram frumvarp í haust um fyrirhugaðar breytingar sem varða uppreist æru. Vinna við gerð frumvarpsins er þegar hafin. Bergur Þór er faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á. Róbert fékk uppreist æru sem hefur vakið gremju margra og enn hafa engar upplýsingar fengist um hver það var sem mælti með að hann fengi óflekkað mannorð. Morgunblaðið greindi frá því í gær að til greina kæmi að afnema heimild stjórnvalda í hegningarlögum til að veita einstaklingum uppreist æru. Bergur og Þröstur Leó Gunnarsson skrifuðu pistil í Fréttablaðið sem fór víða. Bergur segir að viðbrögðin hafi verið mjög jákvæð og fjölmörg á ýmsum miðlum og virkað sem hvatning á þá félaga. „Þetta hefur rétt aðeins við bakið á þolendum Róberts Árna. Það er vakning um þessi málefni því þetta er ekki rétt. Við þurfum að leiðrétta menningu okkar,“ segir Bergur. Hann segir að það eigi ekki að vera nauðganir um hverja verslunarmannahelgi. „Þessi mál eiga ekki að fara í gegnum dómskerfið eins og þau gera og ég finn fyrir mikilli þörf fólks fyrir að leiðrétta og ræða þessi mál. Þetta gerist orðið svo oft, er svo mikið og almennt og næstum því viðtekin venja. Ég skil þetta ekki.“ Bergur segir þörf á að ræða þessi mál áfram og komast að niðurstöðu.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira