Dauður fiskur á botni Varmár vegna mengunar Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. júlí 2017 16:30 Dauðan fisk mátti finna í ánni vegna tilfellisins sem kom upp á föstudaginn. Mynd/Egill „Við fengum tilkynningu í síðustu viku um að það hefði komið upp mengun í Varmá úr regnvatnsstút sem liggur ít í læk sem síðan liggur út í Varmá,“ segir Árni Davíðsson heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis. „Þetta virðist hafa verið einhverskonar hvítt efni sem lak út í ána en við vitum svosem ekki hvað það var.“ Vegfarendur í Mosfellsbæ hafa orðið varir við mengun og dauða fiska í Varmá. Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með málið til skoðunar en uppspretta mengunarinnar hefur enn ekki fundist. Um helgina hafa íbúar í Mosfellsbæ deilt myndum á samfélagsvefjum þar sem sjá má mengun í Varmá. Áin virðist skýjuð og á sumum myndum má sjá dauða fiska í ánni.Þegar starfsmenn heilbrigðiseftirlitsins mættu á svæðið hafði menguninni skolað burt. Finna mátti dauðan fisk sem gæti hjálpað við að finna út hverslags mengun var um að ræða.Mynd/Egill„Svo gerist það á föstudagskvöld að menn finna dauða fiska í ánni,“ segir Árni. „Svo núna um helgina heldur það á fram en við vitum í sjálfu sér ekki hvart það sé sami mengunarvaldur sem veldur því núna að fiskarnir drepast.“ Enn eigi eftir að finna út hver mengunarvaldurinn sé og hvar hann eigi sér upptök. Alltaf þegar fulltrúar eftirlitsins hafi mætt á svæðið hefur mengunin skolast burt. „Við höfum nokkur sýni af dauðum fiskum,“ segir Árni. „Við munum kanna það með fræðimönnum eða þeim sem eru vanir því að kryfja fiska hver dánarorsök þeirra er.“ Þá mun eftirlitið fylgjast vel með ánni og biður almenning einnig um að vera vakandi fyrir mengun sem þessari. „Það er náttúrulega mjög mikilvægt ef að fólk sér svona að tilkynna það inn til okkar og láti þá vita um staðsetningu og tíma og sendi þá myndir. Einnig að menn geri það sem fyrst svo að við náum á staðinn áður en mengunin er horfin,“ segir Árni. Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
„Við fengum tilkynningu í síðustu viku um að það hefði komið upp mengun í Varmá úr regnvatnsstút sem liggur ít í læk sem síðan liggur út í Varmá,“ segir Árni Davíðsson heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis. „Þetta virðist hafa verið einhverskonar hvítt efni sem lak út í ána en við vitum svosem ekki hvað það var.“ Vegfarendur í Mosfellsbæ hafa orðið varir við mengun og dauða fiska í Varmá. Heilbrigðiseftirlit Kjósasvæðis er með málið til skoðunar en uppspretta mengunarinnar hefur enn ekki fundist. Um helgina hafa íbúar í Mosfellsbæ deilt myndum á samfélagsvefjum þar sem sjá má mengun í Varmá. Áin virðist skýjuð og á sumum myndum má sjá dauða fiska í ánni.Þegar starfsmenn heilbrigðiseftirlitsins mættu á svæðið hafði menguninni skolað burt. Finna mátti dauðan fisk sem gæti hjálpað við að finna út hverslags mengun var um að ræða.Mynd/Egill„Svo gerist það á föstudagskvöld að menn finna dauða fiska í ánni,“ segir Árni. „Svo núna um helgina heldur það á fram en við vitum í sjálfu sér ekki hvart það sé sami mengunarvaldur sem veldur því núna að fiskarnir drepast.“ Enn eigi eftir að finna út hver mengunarvaldurinn sé og hvar hann eigi sér upptök. Alltaf þegar fulltrúar eftirlitsins hafi mætt á svæðið hefur mengunin skolast burt. „Við höfum nokkur sýni af dauðum fiskum,“ segir Árni. „Við munum kanna það með fræðimönnum eða þeim sem eru vanir því að kryfja fiska hver dánarorsök þeirra er.“ Þá mun eftirlitið fylgjast vel með ánni og biður almenning einnig um að vera vakandi fyrir mengun sem þessari. „Það er náttúrulega mjög mikilvægt ef að fólk sér svona að tilkynna það inn til okkar og láti þá vita um staðsetningu og tíma og sendi þá myndir. Einnig að menn geri það sem fyrst svo að við náum á staðinn áður en mengunin er horfin,“ segir Árni.
Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent