Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2017 17:53 Rússar fagna marki. Vísir/Getty Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. Þetta er fyrsti sigur rússneska kvennalandsliðsins í úrslitakeppni EM og kom mjög á óvart. Ítalirnir sóttu mikið í lokin og voru ótrúlega nálægt því að jafna metin og fá eitthvað úr leiknum. Rússnesku stelpurnar héldu hinsvegar út og tryggðu sér sögulegan sigur. Ítalía var sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en ítölsku stelpurnar unnu 3-0 sigur í vináttuleik þjóðanna í desember og höfðu unnið þrjá síðustu leiki þjóðanna á stórmótum. Tapið þýðir að Ítalir þurfa líklega að vinna bæði Þjóðverjar og Svía til að eiga möguleika á því að komast í átta liða úrslitin og það verður þrautinni þyngra. Rússar lögðu grunninn að sigrinum með því að skora tvö mörk í fyrri hálfleiknum. Það fyrra skoraði Elena Danilova með langskoti eftir níu mínútna leik en það síðara skoraði Elena Morozova með skalla á 26. mínútu. Ítalir settu spennu í leikinn í lokin þegar Ilaria Mauro minnkaði muninn í 2-1 á 88. mínútu og innan við mínútu síðar var mark réttilega dæmt af Ítölum vegna rangstöðu. Í uppbótartíma náðu Rússar síðan að bjarga á línu á einhvern ótrúlegan hátt. Þýskaland og Svíþjóð mætast í hinum leik riðilsins í kvöld. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira
Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. Þetta er fyrsti sigur rússneska kvennalandsliðsins í úrslitakeppni EM og kom mjög á óvart. Ítalirnir sóttu mikið í lokin og voru ótrúlega nálægt því að jafna metin og fá eitthvað úr leiknum. Rússnesku stelpurnar héldu hinsvegar út og tryggðu sér sögulegan sigur. Ítalía var sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en ítölsku stelpurnar unnu 3-0 sigur í vináttuleik þjóðanna í desember og höfðu unnið þrjá síðustu leiki þjóðanna á stórmótum. Tapið þýðir að Ítalir þurfa líklega að vinna bæði Þjóðverjar og Svía til að eiga möguleika á því að komast í átta liða úrslitin og það verður þrautinni þyngra. Rússar lögðu grunninn að sigrinum með því að skora tvö mörk í fyrri hálfleiknum. Það fyrra skoraði Elena Danilova með langskoti eftir níu mínútna leik en það síðara skoraði Elena Morozova með skalla á 26. mínútu. Ítalir settu spennu í leikinn í lokin þegar Ilaria Mauro minnkaði muninn í 2-1 á 88. mínútu og innan við mínútu síðar var mark réttilega dæmt af Ítölum vegna rangstöðu. Í uppbótartíma náðu Rússar síðan að bjarga á línu á einhvern ótrúlegan hátt. Þýskaland og Svíþjóð mætast í hinum leik riðilsins í kvöld.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Sjá meira