Fyrsti sigur rússnesku stelpnanna í sögu EM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2017 17:53 Rússar fagna marki. Vísir/Getty Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. Þetta er fyrsti sigur rússneska kvennalandsliðsins í úrslitakeppni EM og kom mjög á óvart. Ítalirnir sóttu mikið í lokin og voru ótrúlega nálægt því að jafna metin og fá eitthvað úr leiknum. Rússnesku stelpurnar héldu hinsvegar út og tryggðu sér sögulegan sigur. Ítalía var sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en ítölsku stelpurnar unnu 3-0 sigur í vináttuleik þjóðanna í desember og höfðu unnið þrjá síðustu leiki þjóðanna á stórmótum. Tapið þýðir að Ítalir þurfa líklega að vinna bæði Þjóðverjar og Svía til að eiga möguleika á því að komast í átta liða úrslitin og það verður þrautinni þyngra. Rússar lögðu grunninn að sigrinum með því að skora tvö mörk í fyrri hálfleiknum. Það fyrra skoraði Elena Danilova með langskoti eftir níu mínútna leik en það síðara skoraði Elena Morozova með skalla á 26. mínútu. Ítalir settu spennu í leikinn í lokin þegar Ilaria Mauro minnkaði muninn í 2-1 á 88. mínútu og innan við mínútu síðar var mark réttilega dæmt af Ítölum vegna rangstöðu. Í uppbótartíma náðu Rússar síðan að bjarga á línu á einhvern ótrúlegan hátt. Þýskaland og Svíþjóð mætast í hinum leik riðilsins í kvöld. EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Rússnesku stelpurnar skrifuðu nýjan kafla í knattspyrnusögu rússnesku þjóðarinnar í fyrsta leik sínum á EM í Hollandi í dag. Rússland vann þá 2-1 sigur á Ítalíu í fyrsta leik B-riðils keppninnar. Þetta er fyrsti sigur rússneska kvennalandsliðsins í úrslitakeppni EM og kom mjög á óvart. Ítalirnir sóttu mikið í lokin og voru ótrúlega nálægt því að jafna metin og fá eitthvað úr leiknum. Rússnesku stelpurnar héldu hinsvegar út og tryggðu sér sögulegan sigur. Ítalía var sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en ítölsku stelpurnar unnu 3-0 sigur í vináttuleik þjóðanna í desember og höfðu unnið þrjá síðustu leiki þjóðanna á stórmótum. Tapið þýðir að Ítalir þurfa líklega að vinna bæði Þjóðverjar og Svía til að eiga möguleika á því að komast í átta liða úrslitin og það verður þrautinni þyngra. Rússar lögðu grunninn að sigrinum með því að skora tvö mörk í fyrri hálfleiknum. Það fyrra skoraði Elena Danilova með langskoti eftir níu mínútna leik en það síðara skoraði Elena Morozova með skalla á 26. mínútu. Ítalir settu spennu í leikinn í lokin þegar Ilaria Mauro minnkaði muninn í 2-1 á 88. mínútu og innan við mínútu síðar var mark réttilega dæmt af Ítölum vegna rangstöðu. Í uppbótartíma náðu Rússar síðan að bjarga á línu á einhvern ótrúlegan hátt. Þýskaland og Svíþjóð mætast í hinum leik riðilsins í kvöld.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki