Skipverjarnir á Polar Nanoq koma fyrir dóm Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. júlí 2017 07:17 Frá héraðsdómi Reykjaness í morgun þar sem sjö skipverjar Polar Nanoq bera vitni í máli Thomasar Möller. Vísir/Eyþór Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness klukkan níu í dag. Sjö skipverjar af Polar Nanoq munu bera vitni fyrir dómi, en Thomas Möller var þar skipverji og var skipið í höfn hér á landi þegar Birna hvarf. Skipið er nú aftur í höfn hér og á því að nota tækifærið og taka skýrslur af skipverjunum. Thomas mun ekki bera vitni í málinu í dag, heldur þegar aðalmeðferð fer fram í lok ágúst. Aðalmeðferðin átti að hefjast í dag en ekki var unnt að koma því við núna þar sem matsgerð þýsks réttarmeinafræðings, Urs Oliver Wiesbrock, liggur ekki fyrir. Meginreglan er sú að aðalmeðferð hefjist þegar skýrsla er tekin af sakborningi. Vísir mun fylgjast með í dómsal og uppfæra fréttina eftir því sem fram vindur.
Mál ákæruvaldsins á hendur Thomasi Møller Olsen, sem grunaður er um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana í janúar síðastliðnum, verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness klukkan níu í dag. Sjö skipverjar af Polar Nanoq munu bera vitni fyrir dómi, en Thomas Möller var þar skipverji og var skipið í höfn hér á landi þegar Birna hvarf. Skipið er nú aftur í höfn hér og á því að nota tækifærið og taka skýrslur af skipverjunum. Thomas mun ekki bera vitni í málinu í dag, heldur þegar aðalmeðferð fer fram í lok ágúst. Aðalmeðferðin átti að hefjast í dag en ekki var unnt að koma því við núna þar sem matsgerð þýsks réttarmeinafræðings, Urs Oliver Wiesbrock, liggur ekki fyrir. Meginreglan er sú að aðalmeðferð hefjist þegar skýrsla er tekin af sakborningi. Vísir mun fylgjast með í dómsal og uppfæra fréttina eftir því sem fram vindur.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira