Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:44 Glódís Perla Viggósdóttir Mynd/Getty Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Fleiri fréttir Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn