Er Tottenham að minna á sig í baráttunni um Gylfa? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2017 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson visir/epa Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk. Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Eftir frábært tímabil með Swansea í vetur hefur framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar mikið verið í umræðunni. Gylfi skoraði níu mörk og átti 13 stoðsendingar fyrir Swansea og var lykilmaður í því að tryggja sæti velska liðsins í úrvalsdeildinni. Hafnfirðingurinn var valinn leikmaður tímabilsins hjá félaginu annað árið í röð á lokahófi félagsins í maí. Hann kom til Swansea frá Tottenham 2014 fyrir 8,6 milljónir punda, eftir að hafa verið hjá velska liðinu árið 2012 að láni frá Hoffenheim. Mikið hefur verið rætt um áhuga Everton á Gylfa, en það virðist sem Tottenham sé að blanda sér í baráttuna um íslenska landsliðsmanninn. Í dag eru fimm ár síðan Gylfi skrifaði undir hjá Lundúnaliðinu og minntust þeir þess á twitter-síðu sinni. Five years ago today Gylfi Sigurðsson joined the Club. We've picked out some of his best strikes in a Spurs shirt... #COYSpic.twitter.com/0yY4ZyhsrL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 4, 2017 Það þykir mjög óvanalegt að félagið skyldi minnast Gylfa á þennan hátt þar sem hann dvaldi stutt hjá félaginu og var ekki keyptur né seldur fyrir neinar okurupphæðir. Því hefur færslan vakið athygli og umtal um að Tottenham ætli sér að fá Gylfa aftur til Lundúna. Gylfi spilaði 83 leiki fyrir Tottenham og skoraði í þeim 13 mörk.
Fótbolti Tengdar fréttir Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00 Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30 Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03 Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29. júní 2017 16:00
Áhugi Everton á Gylfa ekki minnkað þrátt fyrir kaupin á Klaassen Ronald Koeman vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn og Everton á nóg af seðlum eftir yfirtökuna í fyrra. 15. júní 2017 14:30
Swansea hafnaði tilboði Everton í Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar undanfarið. 25. júní 2017 13:03
Þurfa að borga 40 milljónir punda fyrir Gylfa Félög sem vilja fá Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir verða að punga út a.m.k. 40 milljónum punda fyrir íslenska landsliðsmanninn. 26. júní 2017 12:34