Manchester United staðfestir komu Lukaku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 11:00 Lukaku hefur skorað mikið fyrir Everton undanfarin ár. vísir/getty Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Breskir fjölmiðlar greindu frá því fyrr í vikunni að samkomulag hafi náðst, en ekkert heyrðist frá félögunum fyrr en í morgun.#MUFC is delighted to announce a fee has been agreed with Everton for the transfer of Romelu Lukaku, subject to a medical & personal terms. pic.twitter.com/O7oQJWzYHo — Manchester United (@ManUtd) July 8, 2017 Lukaku á þó eftir að komast að persónulegu samkomulagi við United og standast læknisskoðun félagsins. Þessi 24 ára framherji fór á kostum með Everton á síðasta tímabili og skoraði 25 mörk fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni. Forráðamenn Manchester United munu vilja klára samningaviðræðurnar áður en félagið heldur í æfingaferð til Bandaríkjanna á sunnudag. Lukaku er góður vinur franska framherjans Paul Pogba og er talið að vinskapur þeirra hafi verið ein af ástæðum þess að Lukaku valdi United fram yfir ensku meistarana í Chelsea. Pogba birti myndband á Instagram í morgun og skrifar undir það „Sjáumst á æfingu á morgun Lukaku.“ See you tomorrow in training @rlukaku9 #bienvenue #AgentP A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on Jul 8, 2017 at 12:20am PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. 6. júní 2017 09:30
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30