Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 10:30 Didier Drogba fagnar marki sínu. Vísir/Getty Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017 Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira
Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017
Fótbolti Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sjá meira