Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 10:30 Didier Drogba fagnar marki sínu. Vísir/Getty Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017 Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017
Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira